Tobba Marínós kvartar undan einelti Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2011 12:02 Þorbjörg Marínósdóttir er ekki hrifinn af umfjöllun um sig í Reykjavík Grapevine. Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba. Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Sjá meira
Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba.
Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Sjá meira
Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24