Tugmilljóna tjón hjá GK Reykjavík Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. nóvember 2013 19:22 Tugmilljóna tjón segja eigendur GK Reykjavík sem hafa þurft að loka verslun sinni á Laugarvegi vegna rykskemmda. Verslunin hefur verið lokuð í tvær vikur og rekstartjón mikið. Það er grálegt um að litast í tískuvöruversluninni GK Reykjavík á Laugarvegi 66. Eigendur húsnæðisins standa í miklum framkvæmdum því breyta á húsnæðinu í hótel. Í miðjum framkvæmdum varð til gat inn á lager verslunarinnar með þeim afleiðinugm að mikið magn af iðnaðarryki fann leið sína inn í verslunina. GK Reykjavík stendur eftir óstarfhæf. Lager verslunarinnar liggur undir miklum skemmdum og hleypur tjónið á tugum milljóna. „Það að hafa haft lokað hérna í tvær vikur er auðvitað gífurlegt áfall og við höfum reynt eftir fremsta megni að finna bráðgabirðahúsnæði til að geta komið rekstrinum aftur í gang. Núna er jólatörnin að hefjast og næstu tveir mánuðir gífurlega mikilvægir,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir sem rekur verslunina ásamt Guðmundi Hallgrímssyni.Brot á leigusamningi Guðmundur og Ása Ninna eru ósátt við eigendur Laugavegar 66 og segja að bola eigi þeim út úr húsnæðinu með öllum tiltækum ráðum. „Við erum með löggildan leigusamning í þessu rými hér og á hæðinni fyrir ofan þar sem við erum með skrifstofu til ársins 2016. Þetta er gífurlegt brot á okkar rétti,“ segir Ása Ninna. Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér þá er um miklar skemmdir á fatnaði að ræða vegna ryks. Guðmundur og Ása Ninna hafa ákveðið að leita réttar síns. „Það hófust framkvæmdir hér á fullu án byggingarleyfis sem þýddi það að gerð var krafa fyrir hönd leigutaka um stöðvun á framkvæmdum,“ segir Jónas Örn Jónasson, lögmaður eigenda GK Reykjavíkur. Eigendur GK Reykjavíkur ætla ekki að leggja árar í bát og stefna að opnun nýrrar verslunar til bráðabirgða í Bankastæti 11 um næstu helgi. „Við ætlum að reyna að gera gott úr þessu og við viljum halda þessari verslun áfram. Ég ætla að vera bjartsýn og vonast til að þetta mál leysist,“ segir Ása Ninna að lokum. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Tugmilljóna tjón segja eigendur GK Reykjavík sem hafa þurft að loka verslun sinni á Laugarvegi vegna rykskemmda. Verslunin hefur verið lokuð í tvær vikur og rekstartjón mikið. Það er grálegt um að litast í tískuvöruversluninni GK Reykjavík á Laugarvegi 66. Eigendur húsnæðisins standa í miklum framkvæmdum því breyta á húsnæðinu í hótel. Í miðjum framkvæmdum varð til gat inn á lager verslunarinnar með þeim afleiðinugm að mikið magn af iðnaðarryki fann leið sína inn í verslunina. GK Reykjavík stendur eftir óstarfhæf. Lager verslunarinnar liggur undir miklum skemmdum og hleypur tjónið á tugum milljóna. „Það að hafa haft lokað hérna í tvær vikur er auðvitað gífurlegt áfall og við höfum reynt eftir fremsta megni að finna bráðgabirðahúsnæði til að geta komið rekstrinum aftur í gang. Núna er jólatörnin að hefjast og næstu tveir mánuðir gífurlega mikilvægir,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir sem rekur verslunina ásamt Guðmundi Hallgrímssyni.Brot á leigusamningi Guðmundur og Ása Ninna eru ósátt við eigendur Laugavegar 66 og segja að bola eigi þeim út úr húsnæðinu með öllum tiltækum ráðum. „Við erum með löggildan leigusamning í þessu rými hér og á hæðinni fyrir ofan þar sem við erum með skrifstofu til ársins 2016. Þetta er gífurlegt brot á okkar rétti,“ segir Ása Ninna. Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér þá er um miklar skemmdir á fatnaði að ræða vegna ryks. Guðmundur og Ása Ninna hafa ákveðið að leita réttar síns. „Það hófust framkvæmdir hér á fullu án byggingarleyfis sem þýddi það að gerð var krafa fyrir hönd leigutaka um stöðvun á framkvæmdum,“ segir Jónas Örn Jónasson, lögmaður eigenda GK Reykjavíkur. Eigendur GK Reykjavíkur ætla ekki að leggja árar í bát og stefna að opnun nýrrar verslunar til bráðabirgða í Bankastæti 11 um næstu helgi. „Við ætlum að reyna að gera gott úr þessu og við viljum halda þessari verslun áfram. Ég ætla að vera bjartsýn og vonast til að þetta mál leysist,“ segir Ása Ninna að lokum.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira