Tvö kísilver og tvær virkjanir í pípunum í Þingeyjarsýslum Kristján Már Unnarsson skrifar 12. júní 2012 18:45 Fyrirtækið Thorsil áformar þrjátíu milljarða króna uppbyggingu kísilvers á Bakka og stefnir nú í að tvær slíkar verksmiðjur taki samtímis til starfa við Húsavík eftir þrjú ár. Thorsil ætlaði upphaflega að reisa verksmiðjuna í Þorlákshöfn og kaupa rafmagn af Orkuveitu Reykjavíkur og var samningsrammi undirritaður um verkefnið fyrir tveimur árum. Þau áform urðu að engu vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, sem, þegar á reyndi, treysti sér ekki til að útvega orkuna. Thorsil sneri sér þá til Landsvirkjunar, sem bauð fram orku í Þingeyjarsýslum, og samkvæmt upplýsingum Stöðvar 2 liggja þegar fyrir orkusamningur um 85 megavött en með fyrirvörum, og drög að lóðarsamningi við sveitarfélagið Norðurþing um Bakka. Thorsil er að hefja umhverfismat þessa dagana og miða áformin við að 30 milljarða framkvæmdir hefjist eftir mitt næsta ár og að verksmiðjan taki til starfa árið 2015. Aðalfjárfestar verða tvö fyrirtæki í efnaiðnaði, annað í Evrópu en hitt í Asíu. 160 framtíðarstörf verða til í fyrirtækinu en 400 manns þarf í vinnu á byggingartíma. Með þessu stefnir í að tvær kísilverksmiðjur rísi við Húsavík á næstu árum því ráðamenn þýska fyrirtækisins PCC, sem mæta gjarnan á einkaþotu, eru einnig komnir með orkusamning við Landsvirkjun, sömuleiðis með fyrirvara, og vilyrði fyrir lóð á Bakka og eru nokkrum mánuðum á undan Thorsil í undirbúningi. Þótt báðir hyggist vinna hrákísil verða verksmiðjurnar ólíkar að því leyti að Thorsil hyggst hreinsa kísilmálminn meira. PCC stefnir einnig að því að hefja framkvæmdir á næsta ári og að þeirra kísilver taki til starfa eftir þrjú ár. Landsvirkjun þarf samtímis að ráðast í smíði virkjana fyrir tugi milljarða króna í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum þannig að gangi þetta allt eftir gæti orðið ansi fjörugt í Þingeyjarsýslum frá miðju næsta ári. Tengdar fréttir Stór dagur fyrir Suðurland, segir bæjarstjóri Ölfuss Hönnun kísilverksmiðju í Þorlákshöfn og nýrrar virkjunar á Hellisheiði eru komin á fulla ferð en samningsrammi var undirritaður síðdegis. Bæjarstjóri Ölfuss segir þetta stóran dag fyrir Suðurland og Reykjavíkursvæðið enda muni verkefnið hafa gífurleg áhrif. 15. febrúar 2010 18:56 Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55 Thorsil sækir um lóð á Bakka 16. desember 2011 16:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Fyrirtækið Thorsil áformar þrjátíu milljarða króna uppbyggingu kísilvers á Bakka og stefnir nú í að tvær slíkar verksmiðjur taki samtímis til starfa við Húsavík eftir þrjú ár. Thorsil ætlaði upphaflega að reisa verksmiðjuna í Þorlákshöfn og kaupa rafmagn af Orkuveitu Reykjavíkur og var samningsrammi undirritaður um verkefnið fyrir tveimur árum. Þau áform urðu að engu vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, sem, þegar á reyndi, treysti sér ekki til að útvega orkuna. Thorsil sneri sér þá til Landsvirkjunar, sem bauð fram orku í Þingeyjarsýslum, og samkvæmt upplýsingum Stöðvar 2 liggja þegar fyrir orkusamningur um 85 megavött en með fyrirvörum, og drög að lóðarsamningi við sveitarfélagið Norðurþing um Bakka. Thorsil er að hefja umhverfismat þessa dagana og miða áformin við að 30 milljarða framkvæmdir hefjist eftir mitt næsta ár og að verksmiðjan taki til starfa árið 2015. Aðalfjárfestar verða tvö fyrirtæki í efnaiðnaði, annað í Evrópu en hitt í Asíu. 160 framtíðarstörf verða til í fyrirtækinu en 400 manns þarf í vinnu á byggingartíma. Með þessu stefnir í að tvær kísilverksmiðjur rísi við Húsavík á næstu árum því ráðamenn þýska fyrirtækisins PCC, sem mæta gjarnan á einkaþotu, eru einnig komnir með orkusamning við Landsvirkjun, sömuleiðis með fyrirvara, og vilyrði fyrir lóð á Bakka og eru nokkrum mánuðum á undan Thorsil í undirbúningi. Þótt báðir hyggist vinna hrákísil verða verksmiðjurnar ólíkar að því leyti að Thorsil hyggst hreinsa kísilmálminn meira. PCC stefnir einnig að því að hefja framkvæmdir á næsta ári og að þeirra kísilver taki til starfa eftir þrjú ár. Landsvirkjun þarf samtímis að ráðast í smíði virkjana fyrir tugi milljarða króna í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum þannig að gangi þetta allt eftir gæti orðið ansi fjörugt í Þingeyjarsýslum frá miðju næsta ári.
Tengdar fréttir Stór dagur fyrir Suðurland, segir bæjarstjóri Ölfuss Hönnun kísilverksmiðju í Þorlákshöfn og nýrrar virkjunar á Hellisheiði eru komin á fulla ferð en samningsrammi var undirritaður síðdegis. Bæjarstjóri Ölfuss segir þetta stóran dag fyrir Suðurland og Reykjavíkursvæðið enda muni verkefnið hafa gífurleg áhrif. 15. febrúar 2010 18:56 Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55 Thorsil sækir um lóð á Bakka 16. desember 2011 16:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Stór dagur fyrir Suðurland, segir bæjarstjóri Ölfuss Hönnun kísilverksmiðju í Þorlákshöfn og nýrrar virkjunar á Hellisheiði eru komin á fulla ferð en samningsrammi var undirritaður síðdegis. Bæjarstjóri Ölfuss segir þetta stóran dag fyrir Suðurland og Reykjavíkursvæðið enda muni verkefnið hafa gífurleg áhrif. 15. febrúar 2010 18:56
Húsavík efst á óskalista PCC fyrir kísilver Ráðamenn þýska félagsins PCC sitja þessa stundina á íbúafundi á Húsavík um kísilmálmverksmiðju en Ísland er nú fyrsti valkostur af þremur sem fyrirtæki hafði til skoðunar. Þeir vonast til að unnt verði að taka ákvörðun eftir sex mánuði og að framkvæmdir hefjist á árinu 2013. 13. desember 2011 18:55