Tvöfalda þarf framlög til háskóla á Íslandi til að vera á pari við Norðurlöndin Stefán Árni Pálsson skrifar 24. nóvember 2013 20:54 Tinna Laufey Ásgeirssdóttir mynd / daníel "Útgjöld til heilbrigðismála eru í raun á pari við OECD ríkin hér á landi sem mörgum finnst í raun og veru ekkert rosalegt afrek því innan OECD erum margvísleg lönd sem við berum okkur ekkert endilega við,“ sagði Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Sprengisandur í morgun á Bylgjunni. Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi ræddi við hana um menntamál á Íslandi. „Norðurlöndin öll er til dæmis vel yfir meðaltali OECD ríkjanna þegar kemur að heilbrigðismálum. Þegar við skoðum menntun í heild sinni og berum okkur saman við önnur OECD ríki þá kemur í ljós að hún er ágætlega fjármögnuð hér á landi. Það skýrist af þeirri ástæðu að yngri skólastig er vel fjármögnuð hér á landi. Við erum í raun töluvert fyrir ofan meðaltalið milli annarra OECD ríkja. Aftur á móti er háskólastigið gríðarlega undirfjármagnað hér á landi.“ „Þegar háskólastigið er skoðað þá er eins og við séum á einhverjum allt öðrum stað. Þar erum við langt undir OECD meðaltalinu hvað varðar framlög til háskóla. Við þyrftum eiginlega að hækka framlög til háskóla um 60% til að vera nálægt meðaltali OECD ríkjanna. Samt sem áður er það meðaltal kannski ekkert alveg það sem við viljum vera bera okkur við. Við þurfum í raun að tvöfalda framlögin til háskólanna til að vera á pari við hinn norðurlöndin.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Tinnu í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
"Útgjöld til heilbrigðismála eru í raun á pari við OECD ríkin hér á landi sem mörgum finnst í raun og veru ekkert rosalegt afrek því innan OECD erum margvísleg lönd sem við berum okkur ekkert endilega við,“ sagði Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Sprengisandur í morgun á Bylgjunni. Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi ræddi við hana um menntamál á Íslandi. „Norðurlöndin öll er til dæmis vel yfir meðaltali OECD ríkjanna þegar kemur að heilbrigðismálum. Þegar við skoðum menntun í heild sinni og berum okkur saman við önnur OECD ríki þá kemur í ljós að hún er ágætlega fjármögnuð hér á landi. Það skýrist af þeirri ástæðu að yngri skólastig er vel fjármögnuð hér á landi. Við erum í raun töluvert fyrir ofan meðaltalið milli annarra OECD ríkja. Aftur á móti er háskólastigið gríðarlega undirfjármagnað hér á landi.“ „Þegar háskólastigið er skoðað þá er eins og við séum á einhverjum allt öðrum stað. Þar erum við langt undir OECD meðaltalinu hvað varðar framlög til háskóla. Við þyrftum eiginlega að hækka framlög til háskóla um 60% til að vera nálægt meðaltali OECD ríkjanna. Samt sem áður er það meðaltal kannski ekkert alveg það sem við viljum vera bera okkur við. Við þurfum í raun að tvöfalda framlögin til háskólanna til að vera á pari við hinn norðurlöndin.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Tinnu í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira