Innlent

Um 20 skjálftar hafa mælst

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hellisheiðavirkjun. Mynd/ GVA.
Hellisheiðavirkjun. Mynd/ GVA.
Um 20 jarðskjálftar hafa mælst vð Hellisheiðavirkjun, nálægt Henglinum, frá því um klukkan eitt í dag. Jarðvísindamaður á Veðurstofu Íslands segir þetta þó ekki merki um neina sérstakar frekari jarðhræringar. Líkleg ástæða gæti hins vegar verið sú að verið væri að dæla vatni upp úr borholum í dag. Það gæti oft valdið skjálfta af þessu tagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×