Umboðsmaður barna fagnar dómi yfir sjómönnum 15. nóvember 2011 16:20 Umboðsmaður barna fagnar dómnum yfir fjórum sjómönnum, sem beittu þrettán ára gamlan dreng kvikindislegu ofbeldi í tíu daga veiðitúr þar síðasta sumar. „Enda er allt ofbeldi þar á meðal meiðandi og niðurlægjandi meðferð á börnum bönnuð. Dómurinn staðfestir það með óyggjandi hætti," segir Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna um dóminn yfir karlmönnunum sem níddust á drengnum. Málið er óvanalegt í ljósi þess að drengurinn var um borð í fiskveiðiskipi þegar atburðurinn átti sér stað. Sjómennirnir lýstu ofbeldinu fyrir dómi sem „vægri busun". Mennirnir voru þó sakfelldir fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Þeir voru aftur á móti sýknaðir af því að hafa haldið í lappir hans þannig hann hékk út fyrir borðsstokkinn. Samkvæmt sjómannalögum er ólöglegt að hafa starfsmenn, yngri en fimmtán ára, um borð. Faðir drengsins var einnig um borð. Samkvæmt dómsorði reyndi hann að stemma stigu við ofbeldið, meðal annars varð hann vitni af einu atvikinu skömmu áður en þeir komu aftur í land, og reiddist mönnunum mjög. Allir mennirnir voru dæmdir í skilorðsbundin fangelsi, en sá sem hlaut þyngsta dóminn fékk þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Tengdar fréttir Börn yngri en 15 ára mega ekki vinna á sjó - fórnarlambið var 13 Það er ólöglegt að hafa einstakling yngri en 15 ára við vinnu á skipi nema um skólaskip eða æfingaskip sé að ræða. 15. nóvember 2011 15:27 Jónas Garðarsson: Maður er eiginlega orðlaus "Þetta er alveg út í bláinn,“ segir Jónas Garðarsson, sjómaður til fjölda ára og formaður samninganefndar Sjómannafélags Íslands, um dóminn sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun, þar sem fjórir skipverjar níddust á þrettán ára dreng með kvikindislegum hætti. 15. nóvember 2011 13:21 Fjórir sjómenn níddust á þrettán ára dreng: "Var svona væg busun“ Fjórir sjómenn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að beita þrettán ára dreng kynferðislegu ofbeldi í tíu daga veiðiferð með skipi. Faðir drengsins var einnig á skipinu. 15. nóvember 2011 11:01 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Umboðsmaður barna fagnar dómnum yfir fjórum sjómönnum, sem beittu þrettán ára gamlan dreng kvikindislegu ofbeldi í tíu daga veiðitúr þar síðasta sumar. „Enda er allt ofbeldi þar á meðal meiðandi og niðurlægjandi meðferð á börnum bönnuð. Dómurinn staðfestir það með óyggjandi hætti," segir Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna um dóminn yfir karlmönnunum sem níddust á drengnum. Málið er óvanalegt í ljósi þess að drengurinn var um borð í fiskveiðiskipi þegar atburðurinn átti sér stað. Sjómennirnir lýstu ofbeldinu fyrir dómi sem „vægri busun". Mennirnir voru þó sakfelldir fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Þeir voru aftur á móti sýknaðir af því að hafa haldið í lappir hans þannig hann hékk út fyrir borðsstokkinn. Samkvæmt sjómannalögum er ólöglegt að hafa starfsmenn, yngri en fimmtán ára, um borð. Faðir drengsins var einnig um borð. Samkvæmt dómsorði reyndi hann að stemma stigu við ofbeldið, meðal annars varð hann vitni af einu atvikinu skömmu áður en þeir komu aftur í land, og reiddist mönnunum mjög. Allir mennirnir voru dæmdir í skilorðsbundin fangelsi, en sá sem hlaut þyngsta dóminn fékk þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Tengdar fréttir Börn yngri en 15 ára mega ekki vinna á sjó - fórnarlambið var 13 Það er ólöglegt að hafa einstakling yngri en 15 ára við vinnu á skipi nema um skólaskip eða æfingaskip sé að ræða. 15. nóvember 2011 15:27 Jónas Garðarsson: Maður er eiginlega orðlaus "Þetta er alveg út í bláinn,“ segir Jónas Garðarsson, sjómaður til fjölda ára og formaður samninganefndar Sjómannafélags Íslands, um dóminn sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun, þar sem fjórir skipverjar níddust á þrettán ára dreng með kvikindislegum hætti. 15. nóvember 2011 13:21 Fjórir sjómenn níddust á þrettán ára dreng: "Var svona væg busun“ Fjórir sjómenn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að beita þrettán ára dreng kynferðislegu ofbeldi í tíu daga veiðiferð með skipi. Faðir drengsins var einnig á skipinu. 15. nóvember 2011 11:01 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Börn yngri en 15 ára mega ekki vinna á sjó - fórnarlambið var 13 Það er ólöglegt að hafa einstakling yngri en 15 ára við vinnu á skipi nema um skólaskip eða æfingaskip sé að ræða. 15. nóvember 2011 15:27
Jónas Garðarsson: Maður er eiginlega orðlaus "Þetta er alveg út í bláinn,“ segir Jónas Garðarsson, sjómaður til fjölda ára og formaður samninganefndar Sjómannafélags Íslands, um dóminn sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun, þar sem fjórir skipverjar níddust á þrettán ára dreng með kvikindislegum hætti. 15. nóvember 2011 13:21
Fjórir sjómenn níddust á þrettán ára dreng: "Var svona væg busun“ Fjórir sjómenn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að beita þrettán ára dreng kynferðislegu ofbeldi í tíu daga veiðiferð með skipi. Faðir drengsins var einnig á skipinu. 15. nóvember 2011 11:01