Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Stefán Árni Pálsson í Grindavík skrifar 17. júlí 2011 14:24 Ólafur Örn Bjarnason og lærisveinar hans í Grindavík unnu mikilvægan sigur gegn ÍBV á heimavelli í dag. Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Grindvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og fengu dauðafæri strax á annarri mínútu þegar Óli Baldur Bjarnason skallaði boltann í áttina að marki Eyjamanna en Albert Sævarsson varði frábærlega. Eyjamenn komust rólega í takt við leikinn og fengu sín færi í fyrri hálfleiknum. Þegar um hálftími var liðinn af leiknum fékk Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, rautt spjald fyrir að brjóta á á Magnúsi Björgvinssyni, sem var sloppinn einn í gegn. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu og rak Albert í sturtu. Jamie McCunnie skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og heimamenn því komnir yfir. Leikurinn róaðist mikið eftir mark Grindvíkingar og staðan var 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og liðin áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Það var aftur á móti ekki að sjá að Eyjamenn væru einum færri, en Grindvíkingar fengu samt nokkrar hættulega skyndisóknir. Tonny Mawejje, leikmaður Grindvíkinga, var þeirra hættulegasti maður og náði oft á tíðum að prjóna sig í gegnum vörn heimamanna. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að jafna metin eftir að hafa lagt mikið púður í sóknarleikinn. Grindvíkingar gerðu útum leikinn á 88. mínútu þegar Scott Ramsey skoraði frábært mark, en hann fékk boltann rétt fyrir utan teiginn og tók á rás, þegar hann var komin í ákjósanlegt skotfæri þá lyfti hann boltanum í fjærhornið. Líklega mikilvægasti sigur Grindvíkinga í sumar sem eru komnir með 11 stig í deildinni. Eyjamenn máttu ekki við því að tapa leiknum í dag ef þeir ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.Grindavík 2– 0 ÍBV 1-0 Jamie McCunnie , víti (34.) 2-0 Scott Ramsey (88.) Skot (á mark): 11 – 6 (5-3) Varin skot: Óskar 3 – 3 Albert Horn: 2 – 10 Aukaspyrnur fengnar:10– 10 Rangstöður: 5-2 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Grindvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og fengu dauðafæri strax á annarri mínútu þegar Óli Baldur Bjarnason skallaði boltann í áttina að marki Eyjamanna en Albert Sævarsson varði frábærlega. Eyjamenn komust rólega í takt við leikinn og fengu sín færi í fyrri hálfleiknum. Þegar um hálftími var liðinn af leiknum fékk Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, rautt spjald fyrir að brjóta á á Magnúsi Björgvinssyni, sem var sloppinn einn í gegn. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu og rak Albert í sturtu. Jamie McCunnie skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og heimamenn því komnir yfir. Leikurinn róaðist mikið eftir mark Grindvíkingar og staðan var 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og liðin áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Það var aftur á móti ekki að sjá að Eyjamenn væru einum færri, en Grindvíkingar fengu samt nokkrar hættulega skyndisóknir. Tonny Mawejje, leikmaður Grindvíkinga, var þeirra hættulegasti maður og náði oft á tíðum að prjóna sig í gegnum vörn heimamanna. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að jafna metin eftir að hafa lagt mikið púður í sóknarleikinn. Grindvíkingar gerðu útum leikinn á 88. mínútu þegar Scott Ramsey skoraði frábært mark, en hann fékk boltann rétt fyrir utan teiginn og tók á rás, þegar hann var komin í ákjósanlegt skotfæri þá lyfti hann boltanum í fjærhornið. Líklega mikilvægasti sigur Grindvíkinga í sumar sem eru komnir með 11 stig í deildinni. Eyjamenn máttu ekki við því að tapa leiknum í dag ef þeir ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.Grindavík 2– 0 ÍBV 1-0 Jamie McCunnie , víti (34.) 2-0 Scott Ramsey (88.) Skot (á mark): 11 – 6 (5-3) Varin skot: Óskar 3 – 3 Albert Horn: 2 – 10 Aukaspyrnur fengnar:10– 10 Rangstöður: 5-2 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira