Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar 2. maí 2011 16:39 Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjá meira
Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Mark Tryggva kom þegar uppbótartími var nánast liðinn og fátt virtist geta komið í veg fyrir jafntefli. Þá skoraði Tryggvi smekklegt mark úr þröngri stöðu. Leikurinn var annars lítið fyrir augað. Strekkingsvindur á annað markið setti stórt strik í reikninginn og það var afar erfitt að spila góða knattspyrnu í slíku veðri. Eyjamenn virtust þó kunna betur á vindinn þó svo þeim hefði ekki tekist að skapa nóg af opnum færum er þeir voru með vindinn í bakið. Fram kunni það aftur á móti alls ekki og var ótrúlegt að fylgjast með leikmönnum liðsins negla háum boltum fram í vindinum. Allar slíkar glórulausar spyrnur fóru út í veður og vind. ÍBV lék betur gegn vindinum, skapaði betri færi og var beittari aðilinn. Úrslitin því alls ekki ósanngjörn.ÍBV-Fram 1-0Áhorfendur: 715Dómari: Þorvaldur Árnason 6.Skot (á mark): 14-7 (6-3)Varin skot: Albert 3 – Ögmundur 4Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 1-0ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 6 Arnór Eyvar Ólafsson 6 (80., Kelvin Mellor -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 Ian David Jeffs 3 (82., Guðmundur Þórarinsson -) Tryggvi Guðmundsson 6 Denis Sytnik 4 (69., Jordan Connerton 4)Fram (4-3-3)Ögmundur Kristinsson 7 – Maður leiksins Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 6 Kristján Hauksson 5 Sam Tillen 4 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 Kristinn Ingi Halldórsson 5 Almarr Ormarsson 3 (65., Hlynur Atli Magnússon 4) Hjálmar Þórarinsson 4 (58., Guðmundur Magnússon 3)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53 Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33 Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40 Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08 Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjá meira
Heimir: Gaman í lokin Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að það hafi verið kærkomin tilbreyting að vinna fyrsta leik á Íslandsmóti en það hefur ekki gengið vel síðustu ár. 2. maí 2011 21:53
Þórarinn: Gerist ekki sætara Þórarinn Ingi Valdimarsson átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld og lék ágætlega fyrir Eyjaliðið. 2. maí 2011 21:33
Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld. 2. maí 2011 21:40
Tryggvi: Nú fer ég að spranga fyrir alla leiki Tryggvi Guðmundsson var hetja ÍBV í kvöld er hann tryggði Eyjamönnum dramatískan sigur á Fram í opnunarleik Pepsi-deildar karla. Sigurmark Tryggva kom í lok uppbótartíma. Tryggvi sprangaði fyrir lesendur Vísis fyrr í dag og sá undirbúningur er kominn til að vera. 2. maí 2011 21:08
Þorvaldur: Dómgæslan féll ekki með okkur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur eftir að hafa fengið á sig mark gegn ÍBV í uppbótartíma og tapað. 2. maí 2011 21:27