Vændiskaupandi kærði sextán ára stúlku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. október 2013 23:46 Þegar maðurinn var búinn að rétta stúlkunni peninginn í gegnum gluggann, hljóp hún í burtu. Myndin tengist frétt ekki beint. Maður á höfuðborgarsvæðinu sem komst í kynni við 16 ára stúlku í gegnum stefnumótasíðuna Einkamál kærði hana til lögreglu eftir að hún stakk af með tuttugu þúsund krónur sem hann ætlaði að greiða henni fyrir kynlíf. Stúlkan mælti sér mót við manninn og óskaði eftir að hann myndi rétta henni peningana í gegnum glugga á bíl hans. Eftir að maðurinn gerði það tók stúlkan til fótanna og stakk af með peninginn. Vegna þessa kærði maðurinn stúlkuna fyrir fjársvik og gaf Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur stúlkunni. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur segir að úr ákærunni megi lesa að henni sé gefið að sök að hafa svikið manninn og ástæðan sé sú að hún efndi ekki kynlífsviðskiptin. „Það er mat dómsins að vændiskaup viðsemjanda ákærðu, sem var barn að aldri, njóti ekki réttarverndar 248. gr. almennra hegningarlaga þótt um vændiskaupin hafi farið eins og lýst er í ákærunni. Vændiskaupandinn gat ekki vænst verndar refsivörslunnar þótt um viðskiptin hafi farið eins og lýst er í ákærunni. Önnur skýring á efni 248. gr. almennra hegningarlaga leiddi til þess að eini möguleiki ákærðu til að losna frá refsiábyrgð hafi verið sá að standa við kynlífsþjónustuna sem um ræðir. Að mati dómsins er sú niðurstaða ótæk.“ Sú ákvörðun Héraðsdóms að vísa málinu frá var síðan kærð til Hæstaréttar sem í dag vísaði málinu frá þar sem kæra saksóknara uppfyllti ekki skilyrði laga. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Maður á höfuðborgarsvæðinu sem komst í kynni við 16 ára stúlku í gegnum stefnumótasíðuna Einkamál kærði hana til lögreglu eftir að hún stakk af með tuttugu þúsund krónur sem hann ætlaði að greiða henni fyrir kynlíf. Stúlkan mælti sér mót við manninn og óskaði eftir að hann myndi rétta henni peningana í gegnum glugga á bíl hans. Eftir að maðurinn gerði það tók stúlkan til fótanna og stakk af með peninginn. Vegna þessa kærði maðurinn stúlkuna fyrir fjársvik og gaf Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur stúlkunni. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur segir að úr ákærunni megi lesa að henni sé gefið að sök að hafa svikið manninn og ástæðan sé sú að hún efndi ekki kynlífsviðskiptin. „Það er mat dómsins að vændiskaup viðsemjanda ákærðu, sem var barn að aldri, njóti ekki réttarverndar 248. gr. almennra hegningarlaga þótt um vændiskaupin hafi farið eins og lýst er í ákærunni. Vændiskaupandinn gat ekki vænst verndar refsivörslunnar þótt um viðskiptin hafi farið eins og lýst er í ákærunni. Önnur skýring á efni 248. gr. almennra hegningarlaga leiddi til þess að eini möguleiki ákærðu til að losna frá refsiábyrgð hafi verið sá að standa við kynlífsþjónustuna sem um ræðir. Að mati dómsins er sú niðurstaða ótæk.“ Sú ákvörðun Héraðsdóms að vísa málinu frá var síðan kærð til Hæstaréttar sem í dag vísaði málinu frá þar sem kæra saksóknara uppfyllti ekki skilyrði laga.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira