Valtari slær í gegn í Bandaríkjunum - 26 þúsund eintök seld 6. júní 2012 22:21 Hljómsveitn Sigur Rós mun fara á tónleikaferðlag í sumar til að fylgja eftir plötunni. Kjartan Sveinsson, sem er lengst til hægri á myndinni, fer ekki með í ferðina af persónulegum ástæðum. Hljómsveitin Sigur Rós hefur selt yfir tuttugu og sex þúsund eintök af nýjustu plötu sinni, Valtari, í Bandaríkjunum og kom út í lok síðasta mánaðar. Platan situr nú í sjöunda sæti á Billboard-listanum sem verður gefinn út á morgun. Sigur Rós hefur aldri náð svo langt á listanum, sem þykir vera einn virtasti í tónlistarbransanum. Árið 2008 náðu þeir 15. sæti þegar þeir seldu þrjátíu og tvö þúsund eintök af plötunni Með Suð í Eyrum Spilum endalaust. Þó að platan hafi selst í tuttugu og sex þúsund eintökum í Bandaríkjunum má gera ráð fyrir að hún hafi selst í miklu fleiri eintökum þegar teknar eru sölutölur út um allan heim.Í efsta sæti listans þessa vikuna er nýjasta plata John Mayer, Born and Raised, en hún hefur selst í yfir 65 þúsund eintökum. Íslenska hljómsveitin Of Monster and Men fór í 6. sæti á Billboard-listanum í byrjun apríl með plötu sína My Head Is an Animal. Platan er í 20. sæti þessa vikuna sem verður að teljast mjög góður árangur. Og á listanum yfir mest seldu rokk-plöturnar er hún í 8. sæti. Það er því nokkuð ljóst að Íslendingar eru að gera það gott vestanhafs um þessar mundir. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hefur selt yfir tuttugu og sex þúsund eintök af nýjustu plötu sinni, Valtari, í Bandaríkjunum og kom út í lok síðasta mánaðar. Platan situr nú í sjöunda sæti á Billboard-listanum sem verður gefinn út á morgun. Sigur Rós hefur aldri náð svo langt á listanum, sem þykir vera einn virtasti í tónlistarbransanum. Árið 2008 náðu þeir 15. sæti þegar þeir seldu þrjátíu og tvö þúsund eintök af plötunni Með Suð í Eyrum Spilum endalaust. Þó að platan hafi selst í tuttugu og sex þúsund eintökum í Bandaríkjunum má gera ráð fyrir að hún hafi selst í miklu fleiri eintökum þegar teknar eru sölutölur út um allan heim.Í efsta sæti listans þessa vikuna er nýjasta plata John Mayer, Born and Raised, en hún hefur selst í yfir 65 þúsund eintökum. Íslenska hljómsveitin Of Monster and Men fór í 6. sæti á Billboard-listanum í byrjun apríl með plötu sína My Head Is an Animal. Platan er í 20. sæti þessa vikuna sem verður að teljast mjög góður árangur. Og á listanum yfir mest seldu rokk-plöturnar er hún í 8. sæti. Það er því nokkuð ljóst að Íslendingar eru að gera það gott vestanhafs um þessar mundir.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira