Var hnoðaður í 49 mínútur með hjartahnoðtækinu Lucasi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2014 17:43 Frá afhendingu tækisins á Selfossi í dag, formenn Lionsklúbbanna, ásamt sjúkraflutningamönnum og forsvarsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við fórum í útkall í sumar þar sem maður á Selfossi hafði farið í hjartastopp. Við notuðum hjartahnoðtækið Lucas, sem við vorum þá með í láni og notuðum tækið í 49 mínútur á manninn, sem kom til baka og er byrjaður að vinna aftur eftir áfallið. Þetta tæki er algjört draumatækið fyrir sjúkraflutningamenn enda bætir það hnoðgæðin en gott hnoð frá einum aðila varir aldrei lengur en tvær mínútur“, segir Ármann Höskuldsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í dag fengu sjúkraflutningamenn á Selfossi afhent Lucas tæki frá sex Lionsklúbbum á Suðurlandi að andvirði 2,5 milljónir króna en tækið er sjálfvirkt hnoðtæki. Gefendur eru Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, Lionsklúbbur Selfoss, Lionsklúbburinn Geysir í Uppsveitum Árnessýslu, Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði, Lionsklúbburinn í Laugardal og Lionsklúbburinn Skjaldbreiður í Grímsnesi. „Lucas kemur alveg í stað fyrir þann sem hnoðar og viðheldur fullkomnu hnoði í langan tíma svo lengi sem hann hefur rafmagn. Tækið spennist utan um sjúklinginn og hnoðar hann með tjakki sem gengur niður á brjóstið og veitir þannig jafnt og stöðugt hjartahnoð sem getur aukið lífslíkur sjúklings,“ bætir Ármann við. Sjálfvirka hjartahnoðtækið Lucas.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Fleiri fréttir Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Sjá meira
„Við fórum í útkall í sumar þar sem maður á Selfossi hafði farið í hjartastopp. Við notuðum hjartahnoðtækið Lucas, sem við vorum þá með í láni og notuðum tækið í 49 mínútur á manninn, sem kom til baka og er byrjaður að vinna aftur eftir áfallið. Þetta tæki er algjört draumatækið fyrir sjúkraflutningamenn enda bætir það hnoðgæðin en gott hnoð frá einum aðila varir aldrei lengur en tvær mínútur“, segir Ármann Höskuldsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í dag fengu sjúkraflutningamenn á Selfossi afhent Lucas tæki frá sex Lionsklúbbum á Suðurlandi að andvirði 2,5 milljónir króna en tækið er sjálfvirkt hnoðtæki. Gefendur eru Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, Lionsklúbbur Selfoss, Lionsklúbburinn Geysir í Uppsveitum Árnessýslu, Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði, Lionsklúbburinn í Laugardal og Lionsklúbburinn Skjaldbreiður í Grímsnesi. „Lucas kemur alveg í stað fyrir þann sem hnoðar og viðheldur fullkomnu hnoði í langan tíma svo lengi sem hann hefur rafmagn. Tækið spennist utan um sjúklinginn og hnoðar hann með tjakki sem gengur niður á brjóstið og veitir þannig jafnt og stöðugt hjartahnoð sem getur aukið lífslíkur sjúklings,“ bætir Ármann við. Sjálfvirka hjartahnoðtækið Lucas.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Fleiri fréttir Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Sjá meira