Varað við fúskurum í tannhvíttun Karen Kjartansdóttir skrifar 21. febrúar 2011 20:00 Formaður Tannlæknafélags Íslands varar fólk eindregið við því að fara til annarra en viðurkenndra sérfræðinga til að lýsa á sér tennurnar. Hann segir efnin sem notuð eru til að lýsa tennur mjög sterk og geta verið varasöm. Undanfarin ár hefur verið vinsælt að láta lýsa í sér tennurnar. Tannlæknar hafa nær eingöngu séð um það en reglur Evrópusambandsins leyfa ekki sölu tannlýsingarefna til almennings sem innihalda meira en 0,1 af vetnisperoxíð en það er gegnir miklu hlutverki við að lýsa tennur. Í tilkynningu frá Tannlæknafélaginu segir einnig að sambandið telji að slík meðferð eigi einungis að vera í höndum sérfræðinga enda geta efnin skaðað tannhold og valdið fólki miklum óþægindum ef ekki er rétt að málum staðið. Sigurður Benediktsson, formaður tannlæknafélagsins, segist hafa orði var við, að fólk með litla eða enga menntun tengdri tannheilsu, bjóði upp á slíka meðferð. Þjónustan geti litið út fyrir að vera fagleg á yfirborðinu en sérfræðiþekking sé ekki til staðar. Hann hvetur fólk til að leita ekki til slíkra aðila heldur leita ráðgjafar hjá tannlækni um málið. Landlæknir hefur eftirlit með allri heilbrigðisþjónustu og reynir að verja fólk fyrir ágangi fúskara. Hins vegar eru þau efni sem notuð eru við tannlýsingar skilgreind sem snyrtivara og fellur þetta mál því ekki undir verksvið hans þótt faglega þekkingu þurfi við meðhöndlun þessara efna. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Fleiri fréttir „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Sjá meira
Formaður Tannlæknafélags Íslands varar fólk eindregið við því að fara til annarra en viðurkenndra sérfræðinga til að lýsa á sér tennurnar. Hann segir efnin sem notuð eru til að lýsa tennur mjög sterk og geta verið varasöm. Undanfarin ár hefur verið vinsælt að láta lýsa í sér tennurnar. Tannlæknar hafa nær eingöngu séð um það en reglur Evrópusambandsins leyfa ekki sölu tannlýsingarefna til almennings sem innihalda meira en 0,1 af vetnisperoxíð en það er gegnir miklu hlutverki við að lýsa tennur. Í tilkynningu frá Tannlæknafélaginu segir einnig að sambandið telji að slík meðferð eigi einungis að vera í höndum sérfræðinga enda geta efnin skaðað tannhold og valdið fólki miklum óþægindum ef ekki er rétt að málum staðið. Sigurður Benediktsson, formaður tannlæknafélagsins, segist hafa orði var við, að fólk með litla eða enga menntun tengdri tannheilsu, bjóði upp á slíka meðferð. Þjónustan geti litið út fyrir að vera fagleg á yfirborðinu en sérfræðiþekking sé ekki til staðar. Hann hvetur fólk til að leita ekki til slíkra aðila heldur leita ráðgjafar hjá tannlækni um málið. Landlæknir hefur eftirlit með allri heilbrigðisþjónustu og reynir að verja fólk fyrir ágangi fúskara. Hins vegar eru þau efni sem notuð eru við tannlýsingar skilgreind sem snyrtivara og fellur þetta mál því ekki undir verksvið hans þótt faglega þekkingu þurfi við meðhöndlun þessara efna.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Fleiri fréttir „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Sjá meira