Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Heimir Már Pétursson skrifar 15. júlí 2013 11:13 Ekkert lát verður á rigningunni næstu tíu daga eða svo. Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira