Veiddu ekki hval innan línunnar - gerðu bara að honum 30. apríl 2011 17:26 Sjómenn gera að hvali. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni beint. Mynd / Gunnar Bergmann „Dýrið var veitt fyrir utan línuna, það er alveg á hreinu. Aftur á móti var gert að því innan línunnar," segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna ehf., sem á og rekur hvalveiðiskipið Hrafnreyði. Landhelgisgæslan stóð bátinn að meintum ólöglegum veiðum en hann var innan svæðis í Faxaflóa, sem honum er óheimilt að veiða á. Bátnum var vísað til Hafnarfjarðar þar sem mál hans verður tekið fyrir af viðkomandi lögreglustjóra eins og segir í tilkynningu frá gæslunni. Gunnar Bergmann játar að skipverjar hafi gert að dýrinu innan línunnar en það er einnig ólöglegt samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Hann segir dýrið sjálft hinsvegar hafa verið veitt fyrir utan línuna, sem er tilkomin vegna hvalaskoðunariðnaðarins. Sjálfur segir Gunnar að skipið hefði verið um hálfa sjómílu fyrir innan línunnar. Gunnari þykir leitt að þessi árekstur hafi orðið enda hafi hann sjálfur trú á því að hvalaskoðun og hvalveiði geti þrifist á sama tíma. „Við munum setjast niður með skipstjóranum og skerpa á vinnulagsreglum hvað þetta varðar," segir Gunnar Bergmann sem hefur engan áhuga á því að ferðamenn verði vitni af því þegar sjómenn geri að dýrunum, sem getur komið óhugnanlega fyrir sjónir manna. „Við erum ekki að leika okkur að því stuða nokkurn mann," segir Gunnar en útgerðin veiðir um 50 hrefnur á ári, en veiðitímabilið hófst í morgun. Hann segir það eina jákvæða við þetta allt saman sé að fólk geti fengið ferskt hrefnukjöt í verslunum í næstu viku. Aðspurður hvort hann búist við viðurlögum vegna veiðanna segist Gunnar svo sem alveg búast við sektargreiðslu. Hann segir atvikið þó minniháttar og vonar að útgerðin sleppi með áminningu. Tengdar fréttir Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05 Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
„Dýrið var veitt fyrir utan línuna, það er alveg á hreinu. Aftur á móti var gert að því innan línunnar," segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna ehf., sem á og rekur hvalveiðiskipið Hrafnreyði. Landhelgisgæslan stóð bátinn að meintum ólöglegum veiðum en hann var innan svæðis í Faxaflóa, sem honum er óheimilt að veiða á. Bátnum var vísað til Hafnarfjarðar þar sem mál hans verður tekið fyrir af viðkomandi lögreglustjóra eins og segir í tilkynningu frá gæslunni. Gunnar Bergmann játar að skipverjar hafi gert að dýrinu innan línunnar en það er einnig ólöglegt samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Hann segir dýrið sjálft hinsvegar hafa verið veitt fyrir utan línuna, sem er tilkomin vegna hvalaskoðunariðnaðarins. Sjálfur segir Gunnar að skipið hefði verið um hálfa sjómílu fyrir innan línunnar. Gunnari þykir leitt að þessi árekstur hafi orðið enda hafi hann sjálfur trú á því að hvalaskoðun og hvalveiði geti þrifist á sama tíma. „Við munum setjast niður með skipstjóranum og skerpa á vinnulagsreglum hvað þetta varðar," segir Gunnar Bergmann sem hefur engan áhuga á því að ferðamenn verði vitni af því þegar sjómenn geri að dýrunum, sem getur komið óhugnanlega fyrir sjónir manna. „Við erum ekki að leika okkur að því stuða nokkurn mann," segir Gunnar en útgerðin veiðir um 50 hrefnur á ári, en veiðitímabilið hófst í morgun. Hann segir það eina jákvæða við þetta allt saman sé að fólk geti fengið ferskt hrefnukjöt í verslunum í næstu viku. Aðspurður hvort hann búist við viðurlögum vegna veiðanna segist Gunnar svo sem alveg búast við sektargreiðslu. Hann segir atvikið þó minniháttar og vonar að útgerðin sleppi með áminningu.
Tengdar fréttir Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05 Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Sagðir hafa stundað hvalveiðar á hvalaskoðunarsvæði Landhelgisgæslan hafði afskipti af hvalveiðibáti sem var á veiðum innan ákveðinnar línu sem afmarkar svæði fyrir hvalaskoðun norður af syðra hrauni í Faxaflóa, en það var sjávarútvegsráðuneytið sem setti reglugerð um svæðið fyrir um tveimur árum síðan. 30. apríl 2011 16:05