Lífið

Velur hamingjuna fram yfir megrunarkúra

COVERMEDIA
Jessica Simpson segist fullkomlega meðvituð um að hún hafi bætt of miklu á sig á meðgöngunni og að það gangi ekki nógu vel að komast í fyrra horf.

Hún segir hinsvegar ekki vilja eyða öllum sínum tíma frá nýfæddri dóttur sinni, Maxwell Drew í megrun. "Það sem skiptir öllu máli er að ég er hamingjusöm."

"Ég leyfði mér að borða allt sem ég vildi á þessari fyrstu meðgöngu minni enda langaði mig að njóta hennar sem best," sagði söngkonan í viðtali við USA Today í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.