Verða að virða útivistartíma íslenskra kúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2013 21:35 Allar mjólkurkýr landsins eiga rétt á að vera á því að vera úti á beit að minnsta kosti tvo mánuði yfir sumartímann. Langflestir kúabændur virða þennan rétt og eru með kýrnar mun lengur úti yfir sumartímann. Sumir virða ekki rétt gripanna og setja kýrnar jafnvel ekkert út yfir sumartímann. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun voru níu kúabændur kærðir og nokkrir þeirra hlutu dóm árið 2011 fyrir að láta kýrnar ekki út. Nokkur misbrestur var á þessu síðasta sumar og aftur nú í sumar. Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, þekkir vel til málsins. „Það nægir ekki að hleypa þeim bara út úr fjósi, heldur þurfa þær að ganga á beit. Þetta eru grasbítar og þær eru lengi inni yfir veturinn,“ útskýrir Ólafur. „Það er ekki of lengi þó þær séu úti að minnsta kosti í tvo mánuði. En nú er það orðið alveg skýrt í lögum frá því í vor að nýju dýraverndunarlögin voru samþykkt, að nú er það skylda að mjólkurkýr gangi út til sumarbeitar,“ segir Ólafur. Ólafur segist vona að það verði aldrei til svo stór kúabú á íslandi eða verksmiðjubú þar sem kúm er aldrei hleypt út úr fjósi, það sé veruleiki sem við viljum ekki horfast við. „Það er ekki björt framtíð að byggja upp kúabú með þúsundum kúa. Ef þeir geta beitt kúnum út á sumrin, vil ég meina að frá sjónarhóli dýraverndunar, ætti það að vera í lagi,“ segir Ólafur að lokum. „Það er vitað mál að það er hægt að ná mjög góðri nyt, og heilsufarið á líka að geta verið mjög gott ef þær ganga úti, en frá sjónarhóli dýraverndunar og neytendur líta til þess er það jákvætt fyrir ímynd mjólkuruframleiðslu að kýrnar fái að njóta sumarbeitar,“ segir Ólafur að lokum. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Allar mjólkurkýr landsins eiga rétt á að vera á því að vera úti á beit að minnsta kosti tvo mánuði yfir sumartímann. Langflestir kúabændur virða þennan rétt og eru með kýrnar mun lengur úti yfir sumartímann. Sumir virða ekki rétt gripanna og setja kýrnar jafnvel ekkert út yfir sumartímann. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun voru níu kúabændur kærðir og nokkrir þeirra hlutu dóm árið 2011 fyrir að láta kýrnar ekki út. Nokkur misbrestur var á þessu síðasta sumar og aftur nú í sumar. Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, þekkir vel til málsins. „Það nægir ekki að hleypa þeim bara út úr fjósi, heldur þurfa þær að ganga á beit. Þetta eru grasbítar og þær eru lengi inni yfir veturinn,“ útskýrir Ólafur. „Það er ekki of lengi þó þær séu úti að minnsta kosti í tvo mánuði. En nú er það orðið alveg skýrt í lögum frá því í vor að nýju dýraverndunarlögin voru samþykkt, að nú er það skylda að mjólkurkýr gangi út til sumarbeitar,“ segir Ólafur. Ólafur segist vona að það verði aldrei til svo stór kúabú á íslandi eða verksmiðjubú þar sem kúm er aldrei hleypt út úr fjósi, það sé veruleiki sem við viljum ekki horfast við. „Það er ekki björt framtíð að byggja upp kúabú með þúsundum kúa. Ef þeir geta beitt kúnum út á sumrin, vil ég meina að frá sjónarhóli dýraverndunar, ætti það að vera í lagi,“ segir Ólafur að lokum. „Það er vitað mál að það er hægt að ná mjög góðri nyt, og heilsufarið á líka að geta verið mjög gott ef þær ganga úti, en frá sjónarhóli dýraverndunar og neytendur líta til þess er það jákvætt fyrir ímynd mjólkuruframleiðslu að kýrnar fái að njóta sumarbeitar,“ segir Ólafur að lokum.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira