Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur Sveinn Arnarsson skrifar 13. október 2016 07:00 HIldur Guðmundsdóttir, verðandi móðir, segir reglugerðarbreytinguna ósanngjarna. Dæmi eru um að mæður hafi frestað gangsetningu og reyni allt hvað þær geta til að fresta fæðingum fram að 15. október þegar nýjar reglur taka gildi um fæðingarorlofsgreiðslur. Foreldrar sem eignast barn fyrir 15. október geta orðið af hundruðum þúsunda króna og því mikið í húfi. Foreldrar eru stressaðir yfir stöðunni. Nýjar reglur sem ríkisstjórnin samþykkti fela í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370.000 krónur í 500.000 krónur á mánuði. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig. „Þetta er auðvitað algjört rugl að setja mann í svona stöðu á lokametrum meðgöngunnar,“ segir Hildur Guðmundsdóttir sem gengin er 38 vikur með barn sitt og vonar innilega að fara ekki af stað fyrr en eftir 15. október. „Það er ekki sanngjarnt hvernig þetta er uppsett. Þetta getur skipt mig hundruðum þúsunda. Ég ligg bara fyrir og bíð eftir að 15. október gangi í garð.“ Mikil ólga er meðal verðandi foreldra þessa dagana vegna breytinganna. Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi átti að fara í gangsetningu á föstudeginum 14. en lét fresta henni fram yfir helgi. „Í fullu samráði við lækni og ljósmæður frestuðum við gangsetningu fram yfir 15. október því þetta hefur mikil áhrif á fjölskylduna fjárhagslega,“ segir Eva Rós. „Þetta getur líka haft mikil áhrif á hvort faðir barnsins geti tekið fullt fæðingarorlof með barninu sínu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Dæmi eru um að mæður hafi frestað gangsetningu og reyni allt hvað þær geta til að fresta fæðingum fram að 15. október þegar nýjar reglur taka gildi um fæðingarorlofsgreiðslur. Foreldrar sem eignast barn fyrir 15. október geta orðið af hundruðum þúsunda króna og því mikið í húfi. Foreldrar eru stressaðir yfir stöðunni. Nýjar reglur sem ríkisstjórnin samþykkti fela í sér hækkun hámarksgreiðslu í fæðingarorlofi úr 370.000 krónur í 500.000 krónur á mánuði. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig. „Þetta er auðvitað algjört rugl að setja mann í svona stöðu á lokametrum meðgöngunnar,“ segir Hildur Guðmundsdóttir sem gengin er 38 vikur með barn sitt og vonar innilega að fara ekki af stað fyrr en eftir 15. október. „Það er ekki sanngjarnt hvernig þetta er uppsett. Þetta getur skipt mig hundruðum þúsunda. Ég ligg bara fyrir og bíð eftir að 15. október gangi í garð.“ Mikil ólga er meðal verðandi foreldra þessa dagana vegna breytinganna. Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi átti að fara í gangsetningu á föstudeginum 14. en lét fresta henni fram yfir helgi. „Í fullu samráði við lækni og ljósmæður frestuðum við gangsetningu fram yfir 15. október því þetta hefur mikil áhrif á fjölskylduna fjárhagslega,“ segir Eva Rós. „Þetta getur líka haft mikil áhrif á hvort faðir barnsins geti tekið fullt fæðingarorlof með barninu sínu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira