Ársverðbólgan mælist 4,8% í þessum mánuði og hækkar um 0,6 prósentur frá fyrri mánuði. Þetta er mun meiri hækkun en sérfræðingar gerðu ráð fyrir en spár þeirra láu á bilinu frá óbreytti stöðu til lítilsháttar hækkunnar.
A vefsíðu Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í febrúar 2013 er 409,9 stig og hækkaði um 1,64% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 391,9 stig og hækkaði um 2,03% frá janúar.
Vetrarútsölum er víða að ljúka og hækkaði verð á fötum og skóm um 10,3% (vísitöluáhrif 0,55%). Verð á bensíni og díselolíu hækkaði um 5,3% (0,31%), verð á dagvörum hækkaði um 0,9% (0,15%) og verð á nýjum bílum hækkaði um 2,1% (0,12%).
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,8% og vísitalan án húsnæðis um 5,6%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,0% sem jafngildir 8,1% verðbólgu á ári (9,1% verðbólgu á ári fyrir vísitöluna án húsnæðis).
Verðbólgan mælist 4,8%, hækkar langt umfram spár

Mest lesið

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf
Viðskipti innlent

Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús
Viðskipti innlent

Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent