Verjandi í stóra ofbeldismálinu fékk sér lúr í vinnunni 23. nóvember 2012 16:29 Vinnufélagar Vilhjálms Vilhjálmssonar, verjanda Smára Valgeirssonar í stóra ofbeldismálinu, komu honum á óvart í morgun og höfðu búið um að skrifborðinu hans þegar hann mætti til vinnu. Það vakti athygli viðstaddra í gær þegar hann dottaði í réttarsal í gær, á fjórða degi réttarhaldanna. „Þetta beið mín þegar ég mætti til starfa í morgun, þá voru samstarfsmenn mínir búnir að búa svona fallega um skrifborðið mitt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að rekja megi þessa ákvörðun vinnufélaganna til atviksins í dómsalnum í gær. „Já ég ákvað að verða við þessari áskorun og fá mér smá blund á borðinu. Staflinn á skrifborðinu minnkaði ekki við þessa viku fjarveru en engu að síður náði ég fimm mínútum á skrifborðinu þgar ég mætti í morgun," segir hann. Varðandi atvikið í réttarsalnum í gær segist Vilhjálmur hafa verið búinn að ljúka sínu hlutverki. „Ég var búinn að flytja málflutningsræðuna og við tóku ræður verjenda meðákærðu. Ég lokaði augunum og ætlaði bara að loka þeim í fimm sekúndur og ég vaknaði við eigin hrotur og þá heyri ég dómarann biðja sessunaut minn um að pikka í mig," segir Vilhjálmur. Þá auðvitað hafi hann ekki getað annað en að lýsa því yfir að hann væri vakandi, þó hann hefði dottað í nokkrar sekúndur. „En þetta er ekki ósvipað og góður senter sem er búinn að fá heiðursskiptingu. Hann er kominn út af vellinum og reimar af sér skóna og tekur af sér legghlífarnar," segir hann. Hlutverki sínu hafi verið lokið og hann ekki tekið aftur til máls. Tengdar fréttir Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Vinnufélagar Vilhjálms Vilhjálmssonar, verjanda Smára Valgeirssonar í stóra ofbeldismálinu, komu honum á óvart í morgun og höfðu búið um að skrifborðinu hans þegar hann mætti til vinnu. Það vakti athygli viðstaddra í gær þegar hann dottaði í réttarsal í gær, á fjórða degi réttarhaldanna. „Þetta beið mín þegar ég mætti til starfa í morgun, þá voru samstarfsmenn mínir búnir að búa svona fallega um skrifborðið mitt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að rekja megi þessa ákvörðun vinnufélaganna til atviksins í dómsalnum í gær. „Já ég ákvað að verða við þessari áskorun og fá mér smá blund á borðinu. Staflinn á skrifborðinu minnkaði ekki við þessa viku fjarveru en engu að síður náði ég fimm mínútum á skrifborðinu þgar ég mætti í morgun," segir hann. Varðandi atvikið í réttarsalnum í gær segist Vilhjálmur hafa verið búinn að ljúka sínu hlutverki. „Ég var búinn að flytja málflutningsræðuna og við tóku ræður verjenda meðákærðu. Ég lokaði augunum og ætlaði bara að loka þeim í fimm sekúndur og ég vaknaði við eigin hrotur og þá heyri ég dómarann biðja sessunaut minn um að pikka í mig," segir Vilhjálmur. Þá auðvitað hafi hann ekki getað annað en að lýsa því yfir að hann væri vakandi, þó hann hefði dottað í nokkrar sekúndur. „En þetta er ekki ósvipað og góður senter sem er búinn að fá heiðursskiptingu. Hann er kominn út af vellinum og reimar af sér skóna og tekur af sér legghlífarnar," segir hann. Hlutverki sínu hafi verið lokið og hann ekki tekið aftur til máls.
Tengdar fréttir Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20