Vextir í sögulegu lágmarki en svigrúm til frekari lækkunnar 5. nóvember 2010 09:25 Már Guðmundson seðlabankastjóri segir að Seðlabankavextir séu nú í sögulegu lágmarki og hafi ekki verið lægri í 50 ára sögu bankans. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands sem nú stendur yfir. „Peningastefnunefnd telur eigi að síður að eitthvert svigrúm sé enn til staðar til frekari lækkunar Seðlabankavaxta að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt og verðbólga hjaðni eins og spáð er," segir Már. „Hún gerir þó þann fyrirvara að óvissa sé um hversu svigrúmið er mikið vegna áforma um afnám hafta á fjármagnshreyfingar. Verðbólguálag ríkisbréfa, eins og það er mælt af Seðlabankanum, hefur lækkað í framhaldi af vaxtaákvörðun á miðvikudaginn og er nú til fimm ára nokkurn veginn jafnt verðbólgumarkmiði bankans." Már segir einnig að væntingar til skemmri tíma gætu lækkað enn meira á næstunni enda gerir verðbólguspá bankans ráð fyrir að verðbólga fari niður fyrir 2% þegar líður á næsta ár. Miðað við þessa mælikvarða eru virkir raunstýrivextir nú 2-2½%. „Þetta eru lægri raunvextir en taldir voru jafnvægisraunvextir fyrir hrun og hugsanlega líka lægri en þeir sem munu ríkja þegar hagkerfið kemst aftur á beinu brautina. En meðan við erum á botni hagsveiflunnar er eðlilegt að raunvextir séu vel fyrir neðan það sem til lengdar mun gilda. Eigi að síður er ljóst að þegar vextir lækka frekar því minna verður svigrúmið sem eftir verður. Eins og nú horfir tel ég hins vegar ekki að vaxtabotninum hafi verið náð," segir Már. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Már Guðmundson seðlabankastjóri segir að Seðlabankavextir séu nú í sögulegu lágmarki og hafi ekki verið lægri í 50 ára sögu bankans. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands sem nú stendur yfir. „Peningastefnunefnd telur eigi að síður að eitthvert svigrúm sé enn til staðar til frekari lækkunar Seðlabankavaxta að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt og verðbólga hjaðni eins og spáð er," segir Már. „Hún gerir þó þann fyrirvara að óvissa sé um hversu svigrúmið er mikið vegna áforma um afnám hafta á fjármagnshreyfingar. Verðbólguálag ríkisbréfa, eins og það er mælt af Seðlabankanum, hefur lækkað í framhaldi af vaxtaákvörðun á miðvikudaginn og er nú til fimm ára nokkurn veginn jafnt verðbólgumarkmiði bankans." Már segir einnig að væntingar til skemmri tíma gætu lækkað enn meira á næstunni enda gerir verðbólguspá bankans ráð fyrir að verðbólga fari niður fyrir 2% þegar líður á næsta ár. Miðað við þessa mælikvarða eru virkir raunstýrivextir nú 2-2½%. „Þetta eru lægri raunvextir en taldir voru jafnvægisraunvextir fyrir hrun og hugsanlega líka lægri en þeir sem munu ríkja þegar hagkerfið kemst aftur á beinu brautina. En meðan við erum á botni hagsveiflunnar er eðlilegt að raunvextir séu vel fyrir neðan það sem til lengdar mun gilda. Eigi að síður er ljóst að þegar vextir lækka frekar því minna verður svigrúmið sem eftir verður. Eins og nú horfir tel ég hins vegar ekki að vaxtabotninum hafi verið náð," segir Már.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun