Innlent

Viðtal við móður Eyþórs Darra

Erla Hlynsdóttir skrifar
„Þó ég geri mér grein fyrir að hann er látinn, þá finnst mér stundum eins og hann sé að koma hlaupandi upp tröppurnar."

Þetta segir móðir Eyþórs Darra Róbertssonar sem lést daginn fyrir átján ára afmælið sitt, eftir að hafa lent í bílslysi við Mýrargötu í Reykjavík.

Móðir hans bíður þess nú hvort ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur ökumanni bílsins, einum besta vini sonar hennar.

Í meðfylgjandi myndskeiði ræðir Erla Hlynsdóttir við móður Eyþórs Darra, Lilju Huld Steinþórsdóttur, um lífið með sorginni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×