Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2014 22:32 Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira