Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. október 2014 14:13 Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. vísir Þrjú samtök höfundaréttarhafa hafa gefið þremur fjarskiptafyrirtækjum, Símanum, Tali og 365, frest til miðvikudags til að svara því hvort lokað verði á aðgang viðskiptavina fyrirtækjanna að vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay. Héraðsdómur úrskurðaði í síðustu viku að setja ætti lögbann á aðgang viðskiptavina Vodafone og Hringdu að síðunum. Bæði fyrirtæki sögðust ekki ætla að loka fyrr en lögbannið sjálft lægi fyrir. „Í upphafi var óskað eftir lögbanni á fimm fjarskiptafyrirtæki en vegna formgalli á máli gegn Símanum höfum við óskað eftir endurupptöku. Málið gegn Tali, þar var einn dómari vanhæfur og þurfti að segja sig frá málinu á síðustu stundu, en 365 ákváðu að hlíta lögbanninu frá upphafi,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFS. Guðrún segir að bréfin séu send til fyrirtækjanna þriggja í von um að ekki þurfi að höfða ný mál á hendur þeim til að fá niðurstöðu. Þegar liggi fyrir að sýslumaður eigi að leggja á lögbann vegna aðgangs að þessum vefsíðum. „Til þess að fara ekki í viðbótarkostnað við að reka viðbótar dómsmál þegar alveg ljóst er í þessum tveimur málum að búið sé að taka á öllum efnisatriðum. Þetta er til þess að stytta í rauninni leiðina,“ útskýrir hún. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli höfundarréttarhafa gegn Vodafone og Hringdu fóru samtökin fram á að lögbann yrði gefið út. Ekki hefur fengist dagsetning á fyrirtöku þeirrar kröfu. Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. Þar á meðal er höfundarréttarvarið myndefni og tónlist og er það ástæðan fyrir lögbannskröfunni. Málið er hinsvegar ekki svo einfalt að með úrskurðinum sé búið að loka fyrir aðgengi að síðunum og þeirri þjónustu sem þær veita. Tiltölulega auðvelt er fyrir fólk að komast inn á slóðirnar með proxy-þjónustum, líkt og Vodafone benti á fyrir héraðsdómi. Deildu.net hefur líka skipt um vefslóð en dómurinn nær aðeins til þeirrar sem var í gildi þegar málið var tekið fyrir. 365 er útgefandi Vísis. Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Þrjú samtök höfundaréttarhafa hafa gefið þremur fjarskiptafyrirtækjum, Símanum, Tali og 365, frest til miðvikudags til að svara því hvort lokað verði á aðgang viðskiptavina fyrirtækjanna að vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay. Héraðsdómur úrskurðaði í síðustu viku að setja ætti lögbann á aðgang viðskiptavina Vodafone og Hringdu að síðunum. Bæði fyrirtæki sögðust ekki ætla að loka fyrr en lögbannið sjálft lægi fyrir. „Í upphafi var óskað eftir lögbanni á fimm fjarskiptafyrirtæki en vegna formgalli á máli gegn Símanum höfum við óskað eftir endurupptöku. Málið gegn Tali, þar var einn dómari vanhæfur og þurfti að segja sig frá málinu á síðustu stundu, en 365 ákváðu að hlíta lögbanninu frá upphafi,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFS. Guðrún segir að bréfin séu send til fyrirtækjanna þriggja í von um að ekki þurfi að höfða ný mál á hendur þeim til að fá niðurstöðu. Þegar liggi fyrir að sýslumaður eigi að leggja á lögbann vegna aðgangs að þessum vefsíðum. „Til þess að fara ekki í viðbótarkostnað við að reka viðbótar dómsmál þegar alveg ljóst er í þessum tveimur málum að búið sé að taka á öllum efnisatriðum. Þetta er til þess að stytta í rauninni leiðina,“ útskýrir hún. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli höfundarréttarhafa gegn Vodafone og Hringdu fóru samtökin fram á að lögbann yrði gefið út. Ekki hefur fengist dagsetning á fyrirtöku þeirrar kröfu. Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. Þar á meðal er höfundarréttarvarið myndefni og tónlist og er það ástæðan fyrir lögbannskröfunni. Málið er hinsvegar ekki svo einfalt að með úrskurðinum sé búið að loka fyrir aðgengi að síðunum og þeirri þjónustu sem þær veita. Tiltölulega auðvelt er fyrir fólk að komast inn á slóðirnar með proxy-þjónustum, líkt og Vodafone benti á fyrir héraðsdómi. Deildu.net hefur líka skipt um vefslóð en dómurinn nær aðeins til þeirrar sem var í gildi þegar málið var tekið fyrir. 365 er útgefandi Vísis.
Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26
„Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48
Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44
Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07