Vill að samfélagið taki þátt umræðunni um breytingar á kerfinu 21. maí 2012 11:09 Frá kynningarfundi vinnuhópsins í morgun. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að það taki líklegast þrjú til fjögur ár að innleiða svo viðamiklar breytingar á húsnæðisbótakerfinu eins og þær sem vinnuhópur undir stjórn Lúðvíks Geirssonar hefur lagt fram. Í tillögunum er leitast við að jafna stöðu eigenda húsnæðis og leigjenda á markaði. Hann segir að þingið þurfi helst að samþykkja breytingarnar fyrir áramót þannig að menn verði komist af staði í ferlinu. Guðbjartur segir afar mikilvægt að ná þverpólitískri samstöðu um málið því stórar breytingar af þessu tagi þurfa að lifa af í gegnum kosningar og aðrar sviptingar. „Þetta er engin geðþóttaákvörðun, við erum að tala um framtíðarheimili fólks og búsetuform. Það skiptir því miklu máli að við séum ekki að hræra í því ár eftir ár." Guðbjartur segir að þessvegna hafi menn gefið sér góðan tíma í þessa vinnu. „Og þessvegna kynnum við þetta núna áður en við höfum tekið beina afstöðu. Við köstum þessu inn í umræðuna og óskum eftir því að samfélagið taki þátt í þeirri umræðu." Hvað kostnað við kerfið varðar segir Guðbjartur: „Til langs tíma er þetta breyting. Það fer þá minna í vaxtakostnað og meira í húsaleigubætur. En til skamms tíma verðum við að taka tillit til stöðunnar í dag og þeirra erfiðleika sem margir stríða við að greiða af lánum sínum. Einmitt þessvegna tekur þetta tíma að innleiða þetta." Guðbjartur segir að ein stærsta ákvörðunin verði að tryggja hvernig þeir sem hafi verið að fá sérstakar vaxtaniðurgreiðslur og hækkaðar almennar vaxtabætur geti norið þeirra áfram. „Að minnsta kosti inn í næsta ár." Tengdar fréttir Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að það taki líklegast þrjú til fjögur ár að innleiða svo viðamiklar breytingar á húsnæðisbótakerfinu eins og þær sem vinnuhópur undir stjórn Lúðvíks Geirssonar hefur lagt fram. Í tillögunum er leitast við að jafna stöðu eigenda húsnæðis og leigjenda á markaði. Hann segir að þingið þurfi helst að samþykkja breytingarnar fyrir áramót þannig að menn verði komist af staði í ferlinu. Guðbjartur segir afar mikilvægt að ná þverpólitískri samstöðu um málið því stórar breytingar af þessu tagi þurfa að lifa af í gegnum kosningar og aðrar sviptingar. „Þetta er engin geðþóttaákvörðun, við erum að tala um framtíðarheimili fólks og búsetuform. Það skiptir því miklu máli að við séum ekki að hræra í því ár eftir ár." Guðbjartur segir að þessvegna hafi menn gefið sér góðan tíma í þessa vinnu. „Og þessvegna kynnum við þetta núna áður en við höfum tekið beina afstöðu. Við köstum þessu inn í umræðuna og óskum eftir því að samfélagið taki þátt í þeirri umræðu." Hvað kostnað við kerfið varðar segir Guðbjartur: „Til langs tíma er þetta breyting. Það fer þá minna í vaxtakostnað og meira í húsaleigubætur. En til skamms tíma verðum við að taka tillit til stöðunnar í dag og þeirra erfiðleika sem margir stríða við að greiða af lánum sínum. Einmitt þessvegna tekur þetta tíma að innleiða þetta." Guðbjartur segir að ein stærsta ákvörðunin verði að tryggja hvernig þeir sem hafi verið að fá sérstakar vaxtaniðurgreiðslur og hækkaðar almennar vaxtabætur geti norið þeirra áfram. „Að minnsta kosti inn í næsta ár."
Tengdar fréttir Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08