Vill ekki íslenskan ríkisborgararétt 30. janúar 2011 19:30 Árni Johnsen, þingmaður Sjálfsæðisflokks, gerir ekki ráð fyrir því að draga til baka frumvarp um að veita hinni rússneskættuðu Madinu Salamova ríkisborgararétt hér á landi. Lögmaður konunnar hefur lýst því yfir að hún kæri sig ekki um að vera íslenskur ríkisborgari. Madina Salamova hefur búið í Noregi frá unga aldri en norsk stjórnvöld vísuðu henni úr landi fyrr í þessum mánuði. Málið hefur vakið töluverða athygli í norskum fjölmiðlum. Í frumvarpi sem Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á Alþingi er lagt til að íslensk stjórnvöld veiti Salamovu ríkisborgarrétt. Fram kemur í frumvarpinu að gangi þetta eftir geti Salamova ráðið hvar á Norðurlöndum hún býr. Lögmaður hennar hefur hins vegar lýst því yfir í fjölmiðlum að hún hafi ekki áhuga á að gerast íslenskur ríkisborgari.„Svolítið ertni í þessu" „Við skulum bara sjá til. Þetta er fyrst og fremst stuðningsyfirlýsing við unga konu í erfiðri stöðu sem hefur verið í mörg ár á Norðurlöndum og er allt í einu hent út í kuldann," segir Árni spurður hvort til greina komi að draga frumvarpið til baka. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.Mynd/Vilhelm Árni segist ekki vera stríða Norðmönnum með frumvarpi sínu. „En það er auðvitað svolítið ertni í þessu." Frumvarp Árna hefur vakið töluverða athygli í Noregi. „Ég hef fengið mikil viðbrögð frá Noregi, bæði jákvæð og neikvæð. Þau jákvæðustu voru frá þekktum norskum stjórnmálmanni sem sagðist fagna mjög þessari tillögu. Þetta hafi komið á honum á óvart og hann vonaði að þetta yrði samþykkt á Íslandi. Hann sagði líka að það væri því miður orðið þannig í Noregi að það væri bara hugsað um peninga og olíu og að það væri búið að gleyma manneskjulega þættinum." Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfsæðisflokks, gerir ekki ráð fyrir því að draga til baka frumvarp um að veita hinni rússneskættuðu Madinu Salamova ríkisborgararétt hér á landi. Lögmaður konunnar hefur lýst því yfir að hún kæri sig ekki um að vera íslenskur ríkisborgari. Madina Salamova hefur búið í Noregi frá unga aldri en norsk stjórnvöld vísuðu henni úr landi fyrr í þessum mánuði. Málið hefur vakið töluverða athygli í norskum fjölmiðlum. Í frumvarpi sem Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram á Alþingi er lagt til að íslensk stjórnvöld veiti Salamovu ríkisborgarrétt. Fram kemur í frumvarpinu að gangi þetta eftir geti Salamova ráðið hvar á Norðurlöndum hún býr. Lögmaður hennar hefur hins vegar lýst því yfir í fjölmiðlum að hún hafi ekki áhuga á að gerast íslenskur ríkisborgari.„Svolítið ertni í þessu" „Við skulum bara sjá til. Þetta er fyrst og fremst stuðningsyfirlýsing við unga konu í erfiðri stöðu sem hefur verið í mörg ár á Norðurlöndum og er allt í einu hent út í kuldann," segir Árni spurður hvort til greina komi að draga frumvarpið til baka. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks.Mynd/Vilhelm Árni segist ekki vera stríða Norðmönnum með frumvarpi sínu. „En það er auðvitað svolítið ertni í þessu." Frumvarp Árna hefur vakið töluverða athygli í Noregi. „Ég hef fengið mikil viðbrögð frá Noregi, bæði jákvæð og neikvæð. Þau jákvæðustu voru frá þekktum norskum stjórnmálmanni sem sagðist fagna mjög þessari tillögu. Þetta hafi komið á honum á óvart og hann vonaði að þetta yrði samþykkt á Íslandi. Hann sagði líka að það væri því miður orðið þannig í Noregi að það væri bara hugsað um peninga og olíu og að það væri búið að gleyma manneskjulega þættinum."
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira