Vinstri grænir ósammála um niðurstöðu flokksráðsfundar Sigríður Mogensen skrifar 20. nóvember 2010 18:30 Þingmenn Vinstri grænna eru ekki sammála um hvað felst í niðurstöðu flokksráðsins um Evrópusambandsmálin. Ásmundur Einar Daðason segir hana sýna skýran vilja flokksmanna til að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem sé í gangi. Ályktun um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, eða að stöðva yfirstandandi aðlögunarferli eins og það er orðað, var hafnað á flokksráðsfundi Vinstri grænna í morgun, með 38 atkvæðum gegn 28. Á fundinum var hins vegar samþykkt ályktun um stjórnarsamstarfið og árangur ríkisstjórnarinnar en í henni áréttar flokksráð þá afstöðu VG að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. Þar segir einnig: „Þar til þjóðin hefur tekið sína ákvörðun þarf að tryggja að ekki verði gerðar neinar breytingar á stjórnsýslunni eða íslenskum lögum í þeim eina tilgangi að laga íslenskt stjórnkerfi fyrirfram að reglum Evrópusambandsins. Ekki verði heldur tekið við styrkjum sem beinlínis eigi að undirbúa aðild." Árni Þór Sigurðsson, starfandi þingflokksformaður segir niðurstöðu flokksráðs um Evrópusambandsmálin sýna að meirihluti fundarmanna vilji halda áfram á þeirri vegferð sem þjóðin sé í. Ásmundur Einar Daðason túlkar niðurstöðuna öðruvísi, enda telur hann viðræðurnar fela í sér aðlögun. „Það liggur ljóst fyrir að báðar tillögurnar sem voru hér til umfjöllunar fela það í sér að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem er í gangi og ESB sjálft hefur sagt að sé grundvallarforsendan fyrir áframhaldandi viðræðum og allt fjárstreymi frá ESB. Þannig að verði þessum tillögum fylgt eftir að festu að þá er ljóst að það þarf að velta fyrir sér nýrri nálgun á málið," segir Ásmundur. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
Þingmenn Vinstri grænna eru ekki sammála um hvað felst í niðurstöðu flokksráðsins um Evrópusambandsmálin. Ásmundur Einar Daðason segir hana sýna skýran vilja flokksmanna til að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem sé í gangi. Ályktun um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, eða að stöðva yfirstandandi aðlögunarferli eins og það er orðað, var hafnað á flokksráðsfundi Vinstri grænna í morgun, með 38 atkvæðum gegn 28. Á fundinum var hins vegar samþykkt ályktun um stjórnarsamstarfið og árangur ríkisstjórnarinnar en í henni áréttar flokksráð þá afstöðu VG að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. Þar segir einnig: „Þar til þjóðin hefur tekið sína ákvörðun þarf að tryggja að ekki verði gerðar neinar breytingar á stjórnsýslunni eða íslenskum lögum í þeim eina tilgangi að laga íslenskt stjórnkerfi fyrirfram að reglum Evrópusambandsins. Ekki verði heldur tekið við styrkjum sem beinlínis eigi að undirbúa aðild." Árni Þór Sigurðsson, starfandi þingflokksformaður segir niðurstöðu flokksráðs um Evrópusambandsmálin sýna að meirihluti fundarmanna vilji halda áfram á þeirri vegferð sem þjóðin sé í. Ásmundur Einar Daðason túlkar niðurstöðuna öðruvísi, enda telur hann viðræðurnar fela í sér aðlögun. „Það liggur ljóst fyrir að báðar tillögurnar sem voru hér til umfjöllunar fela það í sér að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem er í gangi og ESB sjálft hefur sagt að sé grundvallarforsendan fyrir áframhaldandi viðræðum og allt fjárstreymi frá ESB. Þannig að verði þessum tillögum fylgt eftir að festu að þá er ljóst að það þarf að velta fyrir sér nýrri nálgun á málið," segir Ásmundur.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira