Vinstri grænir ósammála um niðurstöðu flokksráðsfundar Sigríður Mogensen skrifar 20. nóvember 2010 18:30 Þingmenn Vinstri grænna eru ekki sammála um hvað felst í niðurstöðu flokksráðsins um Evrópusambandsmálin. Ásmundur Einar Daðason segir hana sýna skýran vilja flokksmanna til að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem sé í gangi. Ályktun um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, eða að stöðva yfirstandandi aðlögunarferli eins og það er orðað, var hafnað á flokksráðsfundi Vinstri grænna í morgun, með 38 atkvæðum gegn 28. Á fundinum var hins vegar samþykkt ályktun um stjórnarsamstarfið og árangur ríkisstjórnarinnar en í henni áréttar flokksráð þá afstöðu VG að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. Þar segir einnig: „Þar til þjóðin hefur tekið sína ákvörðun þarf að tryggja að ekki verði gerðar neinar breytingar á stjórnsýslunni eða íslenskum lögum í þeim eina tilgangi að laga íslenskt stjórnkerfi fyrirfram að reglum Evrópusambandsins. Ekki verði heldur tekið við styrkjum sem beinlínis eigi að undirbúa aðild." Árni Þór Sigurðsson, starfandi þingflokksformaður segir niðurstöðu flokksráðs um Evrópusambandsmálin sýna að meirihluti fundarmanna vilji halda áfram á þeirri vegferð sem þjóðin sé í. Ásmundur Einar Daðason túlkar niðurstöðuna öðruvísi, enda telur hann viðræðurnar fela í sér aðlögun. „Það liggur ljóst fyrir að báðar tillögurnar sem voru hér til umfjöllunar fela það í sér að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem er í gangi og ESB sjálft hefur sagt að sé grundvallarforsendan fyrir áframhaldandi viðræðum og allt fjárstreymi frá ESB. Þannig að verði þessum tillögum fylgt eftir að festu að þá er ljóst að það þarf að velta fyrir sér nýrri nálgun á málið," segir Ásmundur. Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira
Þingmenn Vinstri grænna eru ekki sammála um hvað felst í niðurstöðu flokksráðsins um Evrópusambandsmálin. Ásmundur Einar Daðason segir hana sýna skýran vilja flokksmanna til að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem sé í gangi. Ályktun um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, eða að stöðva yfirstandandi aðlögunarferli eins og það er orðað, var hafnað á flokksráðsfundi Vinstri grænna í morgun, með 38 atkvæðum gegn 28. Á fundinum var hins vegar samþykkt ályktun um stjórnarsamstarfið og árangur ríkisstjórnarinnar en í henni áréttar flokksráð þá afstöðu VG að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. Þar segir einnig: „Þar til þjóðin hefur tekið sína ákvörðun þarf að tryggja að ekki verði gerðar neinar breytingar á stjórnsýslunni eða íslenskum lögum í þeim eina tilgangi að laga íslenskt stjórnkerfi fyrirfram að reglum Evrópusambandsins. Ekki verði heldur tekið við styrkjum sem beinlínis eigi að undirbúa aðild." Árni Þór Sigurðsson, starfandi þingflokksformaður segir niðurstöðu flokksráðs um Evrópusambandsmálin sýna að meirihluti fundarmanna vilji halda áfram á þeirri vegferð sem þjóðin sé í. Ásmundur Einar Daðason túlkar niðurstöðuna öðruvísi, enda telur hann viðræðurnar fela í sér aðlögun. „Það liggur ljóst fyrir að báðar tillögurnar sem voru hér til umfjöllunar fela það í sér að stöðva algjörlega það aðlögunarferli sem er í gangi og ESB sjálft hefur sagt að sé grundvallarforsendan fyrir áframhaldandi viðræðum og allt fjárstreymi frá ESB. Þannig að verði þessum tillögum fylgt eftir að festu að þá er ljóst að það þarf að velta fyrir sér nýrri nálgun á málið," segir Ásmundur.
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira