Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. janúar 2015 18:30 Frá gosstöðvunum. Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“ Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira