Vonast eftir partýstemningu 6. september 2010 07:30 Heimildarmynd Árna Sveinssonar, Backyard, verður opnunarmynd Bíó Paradísar. Myndin sló í gegn á Skjaldborgarhátíðinni í ár. fréttablaðið/stefán Heimildarmyndin Backyard, í leikstjórn Árna Sveinssonar, verður opnunarmynd hins nýja kvikmyndahúss Bíó Paradís, sem opnar í gamla Regnboganum þann 15.september. Myndin var valin besta mynd Skjaldborgarhátíðarinnar í ár og fjallar hún um ákveðna tónlistarsenu sem ríkir í Reykjavík í dag. Árni segir það mikinn heiður að myndin hafi verið valin sem opnunarmynd bíóhússins og stendur hann nú í ströngu við að undirbúa frumsýninguna. „Við erum bara í góðum fíling að undirbúa okkur. Við erum að vonast til að geta endurtekið leikinn frá því á Skjaldborg. Þá ríkti svakaleg stemning í salnum því fólk komst í svo mikið stuð við tónlistina sem spiluð er í myndinni. Partýið hélt svo áfram eftir myndina og langt fram á nótt,“ segir Árni. Inntur eftir því hvort kalla megi Backyard íslensku útgáfuna af söngmyndinni Mamma Mía vegna látanna í salnum segir hann hlæjandi: „Já, það mætti segja að þetta sé hin íslenska Mamma Mía, fólk syngur með og kemst í mikið stuð.“ Upphaflega stóð til að Bíó Paradís mundi opna mun fyrr í mánuðinum, hefði það gengið eftir hefði sú skrítna staða komið upp að enginn meðlimur hljómsveitanna sem komu fram í Backyard hefðu geta verið viðstaddir frumsýninguna. „Fyrst leit út fyrir að engin af hljómsveitunum gætu mætt á sýninguna því þær voru allar einhverstaðar úti í löndum. En þar sem dagsetningin breyttist sýnist mér nú að allir nema tveir geti mætt, sem eru góðar fréttir,“ segir hann. Myndin hefur verið send á nokkrar kvikmyndahátíðir víða um heim og að sögn Árna hefur hann þegar fengið boð á nokkrar hátíðir. „Við erum bara að velta þessu fyrir okkur og spá í hvað við viljum gera.“ -sm Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Heimildarmyndin Backyard, í leikstjórn Árna Sveinssonar, verður opnunarmynd hins nýja kvikmyndahúss Bíó Paradís, sem opnar í gamla Regnboganum þann 15.september. Myndin var valin besta mynd Skjaldborgarhátíðarinnar í ár og fjallar hún um ákveðna tónlistarsenu sem ríkir í Reykjavík í dag. Árni segir það mikinn heiður að myndin hafi verið valin sem opnunarmynd bíóhússins og stendur hann nú í ströngu við að undirbúa frumsýninguna. „Við erum bara í góðum fíling að undirbúa okkur. Við erum að vonast til að geta endurtekið leikinn frá því á Skjaldborg. Þá ríkti svakaleg stemning í salnum því fólk komst í svo mikið stuð við tónlistina sem spiluð er í myndinni. Partýið hélt svo áfram eftir myndina og langt fram á nótt,“ segir Árni. Inntur eftir því hvort kalla megi Backyard íslensku útgáfuna af söngmyndinni Mamma Mía vegna látanna í salnum segir hann hlæjandi: „Já, það mætti segja að þetta sé hin íslenska Mamma Mía, fólk syngur með og kemst í mikið stuð.“ Upphaflega stóð til að Bíó Paradís mundi opna mun fyrr í mánuðinum, hefði það gengið eftir hefði sú skrítna staða komið upp að enginn meðlimur hljómsveitanna sem komu fram í Backyard hefðu geta verið viðstaddir frumsýninguna. „Fyrst leit út fyrir að engin af hljómsveitunum gætu mætt á sýninguna því þær voru allar einhverstaðar úti í löndum. En þar sem dagsetningin breyttist sýnist mér nú að allir nema tveir geti mætt, sem eru góðar fréttir,“ segir hann. Myndin hefur verið send á nokkrar kvikmyndahátíðir víða um heim og að sögn Árna hefur hann þegar fengið boð á nokkrar hátíðir. „Við erum bara að velta þessu fyrir okkur og spá í hvað við viljum gera.“ -sm
Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira