Innlent

WE2015: Bein útsending úr Hörpu

Samúel Karl Ólason skrifar
Ráðstefnan fer fram í Hörpu dagana 18. og 19. júní.
Ráðstefnan fer fram í Hörpu dagana 18. og 19. júní. Vísir/Anton
Alþjóðlega ráðstefnan Inspirally WE 2015 fer nú fram í Hörpu í tilefni af því að hundrað eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Markmið ráðstefnunnar er að draga úr launamuni kynjanna. Menn og konur ræða saman um hvernig koma megi á breytingum og hvernig megi draga úr launamun.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér. Meðal mælenda í dag eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Gnarr og Geena Davis auk margra annarra.

Beina útsendingu frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan, en hún er fengin af vef Inspirally WE.

Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni um ráðstefnuna á Twitter. Hér fyrir neðan má síðan horfa á útsendinguna frá því í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×