Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Chris Dobey, sem er 15. á heimslistanum, tryggði sig áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti þegar hann lagði Alexander Merkx að velli 3-1. Sport 21.12.2024 18:18
Juric tekinn við Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Fótbolti 21.12.2024 17:48
Kolstad vann toppslaginn Íslendingahersveit Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta bar sigur úr býtum í toppslag deildarinnar þegar liðið tók á móti toppliði Elverum en lokatölur leiksins urðu 32-29. Handbolti 21.12.2024 17:18
Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. Enski boltinn 21.12.2024 12:02
Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2024 13:53
Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Fótbolti 21.12.2024 13:32
Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni Sport 21.12.2024 13:02
Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Lionel Messi hefur unnið þrjá titla með argentínska landsliðinu á síðustu fjórum árum og hann metur þessa titla greinilega mjög mikið. Fótbolti 21.12.2024 12:30
Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Hollendingurinn Michael van Gerwen komst auðveldlega áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gærkvöldi en í kvöld er komið að hinum unga og vinsæla Luke Littler. Sport 21.12.2024 11:31
Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Íslendingaliðið MT Melsungen hefur átt frábært tímabil í þýska handboltanum og er á toppi deildarinnar eftir fimmtán leiki. Handbolti 21.12.2024 11:00
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21.12.2024 10:42
„Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Mason Mount er meiddur og verður ekki með Manchester United á næstunni. Þetta eru enn ein meiðslin hjá kappanum sem hefur verið meira eða minna meiddur síðan hann kom til UNited frá Chelsea fyrir 55 milljónir punda. Enski boltinn 21.12.2024 10:22
Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin heim í jólafrí og hún ætlar að hitta aðdáendur sína í Smáralindinni í dag. Fótbolti 21.12.2024 10:03
Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2024 09:32
Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Sport 21.12.2024 09:30
„Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Hollendingurinn Michael van Gerwen tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílu í Ally Pally í gærkvöldi með sannfærandi sigri á James Hurrell 3-0. Sport 21.12.2024 09:02
Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Þrátt fyrir að vera frá keppni vegna krossbandsslita hefur Emelía Óskarsdóttir fengið samning sinn framlengdan hjá danska félaginu HB Køge. Hún gekk til liðs við HB Køge fyrir ári síðan og gerði þá tveggja ára samning, sem hefur nú verið framlengdur um eitt ár til viðbótar. Fótbolti 21.12.2024 08:32
Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. Körfubolti 21.12.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Það er ýmislegt um að vera vestanhafs og pílunum verður áfram kastað á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 í dag. Sport 21.12.2024 06:02
Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Declan Rice og Riccardo Calafiori verða báðir klárir í slaginn á morgun þegar Arsenal heimsækir Crystal Palace. Heimamenn verða hins án vegar án Eberechi Eze. Liðin eru að mætast í annað sinn í vikuni. Enski boltinn 20.12.2024 23:31
Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur yfirgefið úrvalsdeildarfélagið að Everton að fullu. Samningur hans við félagið rann út í sumar en Alli hefur verið leyft að æfa með liðinu síðan þá. Hann segir hlutina ekki hafa farið eins vel og hann vildi. Enski boltinn 20.12.2024 22:46
„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:23
„Valsararnir voru bara betri“ „Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:12
„Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Kristinn Pálsson skoraði 15 stig fyrir Íslandsmeistara Vals er liðið vann mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindasóli í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir jól. Körfubolti 20.12.2024 22:02