Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Njósnaskandall Kanada vindur upp á sig

Óheiðarleiki þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsin í knattspyrnu á Ólympíuleikunum hefur vakið mikla athygli en Beverly Priestman, þjálfari liðsins, var send heim ásamt þremur öðrum úr þjálfarateyminu.

Fótbolti
Fréttamynd

Endur­gerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar

Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Martraðarbyrjun“ norska lands­liðsins lýst sem fíaskói

Ó­hætt er að segja að norska þjóðin sé í hálf­gerðu sjokki eftir fremur ó­vænt tap ríkjandi Evrópu­meistaranna í norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta gegn grönnum sínum frá Sví­þjóð í fyrsta leik liðanna á Ólympíu­leikunum í París. Ís­lendingurinn Þórir Her­geirs­son er þjálfari liðsins en eftir tapið í gær hafa norskir fjöl­miðlar farið ham­förum. Kallað tapið „mar­traðar­byrjun.“

Handbolti
Fréttamynd

Annar Ólympíuknapi á­sakaður um dýraníð

Austurríski knapinn Max Kuehner, sem keppir í sýnistökki á Ólympíuleikunum í París, hefur verið ákærður fyrir dýraníð. Honum er gert að sök að hafa barið hest sinn með kylfu til að láta hann stökkva hærra.

Sport