Skoðun

Skólastefna fortíðar til framtíðar?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nú þegar ný menntastefna til ársins 2030 liggur fyrir til umræðu á Alþingi er áhugavert til þess að vita að í október 2013 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar síðast að endurskoða skólastefnu sveitarfélagsins.

Skoðun

Hugsað með hjartanu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar

Í dag, 19 október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir orðið sjötug ef hún hefði lifað. Fyrirsögn þessarar greinar vísar til þess hvernig hún nálgaðist öll mál sem hún lét til sín taka en hún hugsaði alltaf með hjartanu.

Skoðun

Dönsk bráðabirgðastjórnarskrá?

Skúli Magnússon skrifar

Árið 1874 „gaf“ Kristján IX. Íslendingum stjórnarskrá. Íslendingar höfðu þá – í raun allt frá því konungur afsalaði sér einveldi árið 1848 – mótmælt því að danska stjórnarskráin 1849 og stofnanir hennar tækju til Íslands.

Skoðun

Að láta til­finningarnar hlaupa með sig í gönur

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Sem kona og tilfinningavera hef ég oft verið sökuð um að láta tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur. Í ofanálag er ég með ADHD og upplifi þar af leiðandi oft ýktari tilfinningasveiflur en þau ykkar sem ekki hafa þetta dásamlega tilbrigði.

Skoðun

Um mannanöfn – heimsókn til Rosss

Þórir Helgi Sigvaldason skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til nýrra laga um mannanöfn. Til stendur að afnema helstu takmarkanir á rétti manna til þess að velja sér og afkomendum sínum nöfn og leggja niður eina alræmdustu stjórnsýslunefnd landsins, mannanafnanefnd.

Skoðun

Steypa um stjórnarskrá

Einar Steingrímsson skrifar

Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.

Skoðun

Vinna án ávinnings

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Stúdentar á Íslandi vinna talsvert mikið með námi. Við erum ekki fólkið sem “gerir ekki neitt”. Þvert á móti.

Skoðun

Málamiðlun hverra?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Helga Vala Helgadóttir fjallar um baráttuna fyrir nýrri stjórnarskrá landsins.

Skoðun

Hjartan­lega vel­komin!

Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa

Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju.

Skoðun

Kúnstin við lífið

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að núna í október eins og áður, hefur áhersla verið á að konur sem greinst hafa með krabbamein finni styrk og samhug.

Skoðun

Klerkur á villi­götum

Einar Örn Gunnarsson skrifar

Þann 14. október síðastliðinn birtist á Vísi grein eftir Gunnlaug Stefánsson með yfirskriftinni „37 milljarðar gefins á silfurfati“. Tilefnið er að Matvælastofnun veitti laxeldisfyrirtækinu Löxum 10.000 tonna framleiðsluleyfi í Reyðarfirði en félagið hefur unnið að öflun leyfisins frá árinu 2012.

Skoðun

Bent á afglöp

Jón Kaldal skrifar

Staðreynd: í viðskiptum með eignarhluti í fyrirtækjum sem halda á leyfum til að stunda sjókvíaeldi við Ísland hafa örfáir einstaklingar og félög þeim tengd hagnast um marga milljarða króna á undanförnum árum.

Skoðun

Ósannindi á bæði borð

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er fyllileg gilt viðfangsefni að ræða hversu mikið eigi að innheimta af arðvænlegri atvinnustarfsemi eins og laxeldi í sjó er. Það má alveg færa rök fyrir aukinni gjaldtöku. En lögin voru endurskoðuð fyrir rúmu ári á Alþingi og þá var ekki mikill ágreiningur um gjaldtökuna.

Skoðun

Með ást og kærleik

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði.

Skoðun

Þess vegna viljum við jafnt at­kvæða­vægi

Hanna Katrín Friðriksson,Jón Steindór Valdimarsson,Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifa

Baráttan fyrir jöfnu vægi íslenskra kjósenda hefur staðið lengi. Vægið hefur tekið breytingum en er nú fest í rétt tæplega tvöföldum mun milli þeirra sem vega þyngst og hinna sem vega minnst.

Skoðun

Tryggja þarf betur rétt foreldra langveikra barna

Sif Huld Albertsdóttir og Teitur Björn Einarsson skrifa

Barátta foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna er risavaxin og langvarandi. Ábyrgðin sem á herðum þeirra hvílir og álagið sem fylgir daglegu lífi er ólíkt því sem langflest fólk upplifir nokkur tímann

Skoðun

Skrefin sem við þurfum að taka

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Píratar leggja mikla áherslu á upplýsta ákvarðanatöku og beint lýðræði. Með það að markmiði höfum við lagt fram spurningar hjá viðhorfahópi Gallup þar sem við spyrjum hvernig fólk vill að Alþingi forgangsraði almannafé.

Skoðun

37 milljarðar gefins á silfur­fati

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Matvælastofnun gaf nýlega norska fiskeldisfyrirtækinu Löxum eignarhaldsfélagi ehf leyfi til að ala tíu þúsund tonn af norskum og frjóum laxi í opnum sjókvíum í Reyðarfirði og til viðbótar sex þúsund tonna framleiðslu sem er þar fyrir.

Skoðun

Að læra að lifa með sorginni

Berta Guðrún Þórhalladóttir skrifar

Lífið er vegferð þar sem við tökumst á við krefjandi verkefni sem geta verið allt frá jákvæðum upplifunum upp í hreint mótlæti. Flest okkar mæta mótlæti einhvern tímann á lífsleiðinni.

Skoðun

UNICEF #fyrir­öll­börn?

Björgvin Herjólfsson,Íris Björg Þorvaldsdóttir Bergmann,Magnús E. Smith og Sveinn Svavarsson skrifa

Í Fréttablaðinu þ. 30. september sl. birtist grein er nefnist „Öll börn eiga sama rétt“ eftir Evu Bjarnadóttur, sérfræðing hjá UNICEF.

Skoðun

Þjóð-þrifa-mál

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár.

Skoðun