Skoðun

Hlustum á þreytu

Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar

Nú þegar við erum stödd í þriðju bylgju Covid 19, þá eru mörg þeirra sem sýktust í vor enn að kljást við heilsubresti sökum veirunnar.

Skoðun

Lífeyrissjóðir en ekki lífeyrissjóður?

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Lífeyrissjóðirnir eru gjarnan í umræðunni og af góðri ástæðu enda mjög stórir fjárfestar á íslenskum markaði og þær stofnanir sem þorri landsmanna fær bróðurpart eftirlauna sinna frá.

Skoðun

Fátæktargildran: Hin blóðuga sóun

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Fyrir þó nokkru heyrði ég mætan mann segja að þjóð þyrfti að telja að minnsta kosti fimm milljónir manna til þess að hún áttaði sig á því að hún væri smáþjóð.

Skoðun

Fátækum neitað um réttlæti

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Sorgleg er sú arfleifð forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur að hafa neitað þessu fátæku fólki um réttlæti í heilt kjörtímabil í viðbót.

Skoðun

Kefla­vík – flugið og fram­tíðin

Dr. Max Hirsh skrifar

Keflavíkurflugvöllur er mikilvæg miðstöð sem stuðlar að hagvexti um allt Ísland. Starfsemi hans skapar einnig mörg störf, 2% starfa á Íslandi. Síðastlin tíu ár hefur byggðin í kringum Keflavíkurflugvöll verið mesta vaxtarsvæði landsins. Svæðið hefur laðað að sér fjölskyldur og fagfólk, bæði erlendis frá og frá öðrum stöðum á Íslandi.

Skoðun

Mannlega og ómannúðlega hliðin á Covid skólahaldi

Eðvarð Hilmarsson skrifar

Þær aðgerðir sem farið var í vor byggðu á viðurkenndum vísindum. Bil á milli barna og hólfun eru skilvirkar leiðir til að rjúfa smitleiðir faraldursins. Börn eru ekki eins öflugir smitberar og fullorðnir en samt sem áður eru dæmi um öflug fjöldasmit meðal barna

Skoðun

Um nefndarstörf á Alþingi

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Mikilvægt er að almenningur fái sem gleggsta og réttasta mynd af starfsháttum Alþingis. Það hefur áhrif á traust.

Skoðun

Guð blessi heimilin - aftur?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Yfirskrift þessa pistils er fengin úr yfirlýsingu stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna 6. október sl. sem krefst þess að heimilin verði varin fyrir afleiðingum kórónufaraldursins, ekki síður en fyrirtæki.

Skoðun

Versti leiðarinn

Unnþór Jónsson skrifar

Á undanförnum vikum hafa sóttvarnaraðgerðir yfirvalda verið gagnrýndar í leiðurum Fréttablaðsins. Hefur sú gagnrýni aðallega beinst að aðgerðum á landamærum en einnig að hertum aðgerðum innanlands.

Skoðun

Vika í lífi ríkisstjórnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs.

Skoðun

Að gefnu tilefni

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál.

Skoðun

Að rækta andlega heilsu

Anna Elísabet Ólafsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, er ánægjulegt að segja frá því að bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að nýta húsið sem kvenfélagið Hringurinn byggði árið 1925, og stendur á sunnanverðu Kársnesinu, sem Lýðheilsuhús þar sem áhersla verður lögð á geðrækt.

Skoðun

Glórulaus vitleysa

Kári Stefánsson skrifar

Á liðnum vikum hefur Haukur Arnþórsson tjáð sig á prenti um þær aðferðir sem beita mætti í baráttunni við Cov-19 og virðist helst á þeirri skoðun að flest það sem íslensk sóttvarnaryfirvöld hafi gert í því sambandi sé rangt og allt sem Svíar hafi gert sé rétt og göfugt.

Skoðun

Farþegar híma úti í kulda og trekki

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur lagt fram nokkur mál í gegnum tíðina sem lúta að almenningssamgöngum. Ef þeim er ekki vísað frá samstundis hefur þeim verið vísað til stjórnar Strætó bs. til umsagnar.

Skoðun

Dýr­mætustu gögnin

Haukur Arnþórsson skrifar

Myrkur leikur um lífsýni og gögn sem aflað er í faraldrinum, enginn veit hvert þau fara, á grundvalli hvaða heimilda þeirra er aflað, til hvers þau verða notuð og þau virðast hvorki afturkallanleg né notkun þeirra kæranleg. Stjórnvöld og rannsóknarstofnanir eru í Villta Vestrinu.

Skoðun

Borg án veitinga­húsa?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg.

Skoðun

10 aðgerðir

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum.

Skoðun

Gæti minni loft­mengun dregið úr út­breiðslu Co­vid-19 veirunnar?

Anna Tara Andrésdóttir skrifar

Covid-19 faraldurinn geisar enn og yfirvöld halda áfram sínu góða starfi að ráða bug á faraldrinum. Eftir því sem tíminn líður og heimsbyggðin heldur áfram að fást við ástandið koma nýjar upplýsingar og rannsóknir fram á sjónarsviðið sem síður ná til almennings en hafa ýmsar áhugaverðar kenningar að geyma.

Skoðun

Landbúnaðarráðherra og lausnaleysið

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Landbúnaðarráðherra lét miður gáfuleg orð falla í garð sauðfjárbænda á dögunum. Voru það kaldar kveðjur þegar sauðfjárbændur hafa farið í gegnum nokkur verulega mögur ár og margir komnir í þrönga stöðu.

Skoðun

Eflum þjónustu og stuðning við börn sem sætt hafa of­beldi

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Erfiðleikar og áföll í samfélögum, líkt og Covid-19 faraldurinn sem við og heimurinn allur höfum glímt við lungann úr þessu ári, auka hættuna á ofbeldi gegn börnum og við höfum því miður séð aukningu í þá átt hér á landi á undanförnum mánuðum.

Skoðun

Græn ný­sköpun er leiðin fyrir Ís­land

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Hvar liggja möguleikar Íslands til atvinnuuppbyggingar og aukinnar hagsældar? Hvert eigum við að stefna? Þegar kreppir að, eins og óneitanlega gerir um þessar mundir, er upplagt að taka stöðuna, endurmeta áherslurnar, læra af reynslunni og setja kúrsinn upp á nýtt.

Skoðun

Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í!

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði.

Skoðun

Að bera saman Donald Trump og Miðflokkinn

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Í byrjun ágúst á þessu ári stóð Donald Trump fyrir framan ræðupúlt í Hvíta húsinu og hældi sjálfum sér og sinni stjórn fyrir að hafa innleitt nýja löggjöf sem á að styðja við bakið á bandarískum mönnum og konum sem hafa lokið herþjónustu.

Skoðun

Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina

Una María Óskarsdóttir skrifar

Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt.

Skoðun

Þurfa allir að eiga bíl? En tvo?

Ólafur Þór Gunnarsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifa

Á Íslandi er bílaeign ein sú mesta í heimi, og nú eru yfir 820 bílar í landinu á hverja 1000 íbúa. Það þýðir að fimm manna fjölskylda á að meðaltali fjóra bíla.

Skoðun

Jólasveinninn er dáinn

Arna Pálsdóttir skrifar

„Jólasveinninn er dáinn, covid drap hann,“ sagði 4 ára dóttir mín upp úr þurru og starði djúpt í augun á mér. 

Skoðun

Kæri landbúnaðarráðherra

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Kæri landbúnaðarráðherra. Ég er bóndi. Sauðfjárbóndi. Já ég valdi að vera bóndi af því að hjarta mitt slær sem bóndi.

Skoðun