Sport

Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum

Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik.

Handbolti

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í dag. Þar farið yfir frammistöðu Íslands gegn Lúxemborg sem og leikinn gegn Bosníu á morgun.

Sport

Í­hugar að skipta um lands­lið

Harvey Barnes veltir því nú fyrir sér að skipta um landslið og spila fyrir hönd Skotlands. Barnes hefur leikið einn landsleik fyrir England en skoskur bakgrunnur hans opnar á möguleika á skiptum.

Enski boltinn

Selja gras á 60 þúsund kall

Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga.

Fótbolti

Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ

Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri.

Sport

Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri

21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. 

Sport