Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra.
Þórey Rósa hefur spilað með Vipers en Einar Ingi er í herbúðum Arendal.
„Það er margt sem kemur til og þetta var erfið ákvörðun,“ segir Einar Ingi við heimasíðu Arendal.
„Nú vil ég klára minn feril hérna með sigri í úrslitakeppninni. Ég er stoltur af því að hafa spilað hérna. Ég elska borgina og hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð.“
Það er ljóst að liðin á Íslandi munu slást um þjónustu þeirra enda bæði ákaflega öflug.
Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn


Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn


„Sé þá ekki vinna í ár“
Íslenski boltinn


Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti
Fleiri fréttir
