Handbolti

Fréttamynd

Elín Jóna færir sig á milli fé­laga á Jót­landi

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már og fé­lagar úr leik

Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun.

Handbolti
Fréttamynd

Hrafn­hildur Anna til Stjörnunnar

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn Þór bikar­meistari í Sviss

Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er svissneskur bikarmeistari í handbolta. Þá unnu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu mikilvægan sigur í úrslitakeppni danska handboltans.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég hefði bara átt að taka leik­hlé“

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram.

Handbolti
Fréttamynd

Her­geir til Hauka

Hergeir Grímsson er genginn til liðs við Hauka og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindu Haukar á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugar­daginn“

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir tóku á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu og unnu að lokum ellefu marka sigur 35-24 sem tryggði liðinu sæti í undanúrslitum.

Handbolti