Íslenski boltinn

Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Andri Rúnar Bjarnason skoraði frábært mark í gær.
Andri Rúnar Bjarnason skoraði frábært mark í gær. Vísir/Stefán
Það vantaði ekki dramatíkina í Pepsi-deild karla í gær en þá fóru allir leikirnir í sautjándu umferð deildarinnar fram.

Valur tók sjö stiga forystu á toppi deildarinanr þökk sé 3-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum og ekki síður jafntefli Stjörnunnar og FH.

Það sauð reyndar upp úr í Garðabænum þar sem þrír voru reknir af velli eftir að leiknum lauk.

Andri Rúnar Bjarnason skoraði svo eitt af mörkum sumarsins í 2-2 jafntefli Grindavíkur og KR. Fjölnir, Breiðblik og KA unnu sína leiki en Akureyringar flengdu Víkinga frá Ólafsvík, 5-0, þar sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu.

Öll mörk umferðarinnar sem og helstu atvikin má sjá hér fyrir neðan.

120 sekúndur
Trabantinn
Besti
Augnablikið
Gullmarkið

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×