Hallur heimtar afsökunarbeiðni Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2013 14:11 Lögmaður Halls Magnússonar, Sveinn Andri Sveinsson, hefur sent formanni Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, Sigurði Halli Stefánssyni, bréf hvers efni er „Krafa um afturköllun ummæla og opinbera afsökunarbeiðni“.Fram hefur komið í fréttum að Hallur ætli í mál við nefndarmenn en nú gefur hann þeim sem sagt kost á að biðjast afsökunar og draga ummælin til baka. Þessi ummæli eru: „Einnig vekur athygli að Hallur Magnússon, sem á þeim tíma hafði lengi verið starfandi í Framsóknarflokknum, var ráðinn til stofnunarinnar, fyrst sem yfirmaður gæða- og markaðsmála en síðar sem yfirmaður þróunar- og almannatengslasviðs og að lokum sem sviðsstjóri þróunarsviðs. Ekki fæst séð að umrædd staða hafi verið auglýst er Hallur var fyrst ráðinn 1999. Í bréfinu er bent á að staðan hafi vissulega verið auglýst á hefðbundinni hátt og að ráðningarferlið var í höndum Gallup sem mat Hall hæfastan umsækjenda... „enda Hallur með dýrmæta stjórnunarreynslu sem embættismaður, mikla fjölmiðlareynslu og námsferil sem féll vel að starfinu.“ Þá segir í bréfinu að að „vegna þessara meiðandi ummæla þyki undirrituðum rétt að upplýsa rannsóknarnefndina og náms- og starfsferli umbjóðanda míns:“ Og fram kemur að Hallur er með BA í sagnfræði og þjóðfræði. Hann hlaut hæstu einkunn í Bifröst, í rekstrarfræði og þá lagði hann stund á meistaranám við Háskóla Íslands og Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn í stjórnun og stefnumótun. „Hallur lauk síðari hluta MSc náms í stjórnun og stefnumótun við Hendelhöjskolen í Kaupmannahöfn í júní 1999.“ Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Lögmaður Halls Magnússonar, Sveinn Andri Sveinsson, hefur sent formanni Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, Sigurði Halli Stefánssyni, bréf hvers efni er „Krafa um afturköllun ummæla og opinbera afsökunarbeiðni“.Fram hefur komið í fréttum að Hallur ætli í mál við nefndarmenn en nú gefur hann þeim sem sagt kost á að biðjast afsökunar og draga ummælin til baka. Þessi ummæli eru: „Einnig vekur athygli að Hallur Magnússon, sem á þeim tíma hafði lengi verið starfandi í Framsóknarflokknum, var ráðinn til stofnunarinnar, fyrst sem yfirmaður gæða- og markaðsmála en síðar sem yfirmaður þróunar- og almannatengslasviðs og að lokum sem sviðsstjóri þróunarsviðs. Ekki fæst séð að umrædd staða hafi verið auglýst er Hallur var fyrst ráðinn 1999. Í bréfinu er bent á að staðan hafi vissulega verið auglýst á hefðbundinni hátt og að ráðningarferlið var í höndum Gallup sem mat Hall hæfastan umsækjenda... „enda Hallur með dýrmæta stjórnunarreynslu sem embættismaður, mikla fjölmiðlareynslu og námsferil sem féll vel að starfinu.“ Þá segir í bréfinu að að „vegna þessara meiðandi ummæla þyki undirrituðum rétt að upplýsa rannsóknarnefndina og náms- og starfsferli umbjóðanda míns:“ Og fram kemur að Hallur er með BA í sagnfræði og þjóðfræði. Hann hlaut hæstu einkunn í Bifröst, í rekstrarfræði og þá lagði hann stund á meistaranám við Háskóla Íslands og Verslunarháskólann í Kaupmannahöfn í stjórnun og stefnumótun. „Hallur lauk síðari hluta MSc náms í stjórnun og stefnumótun við Hendelhöjskolen í Kaupmannahöfn í júní 1999.“
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira