Ólafur Stefánsson samdi við lið í Katar 7. desember 2012 10:57 Ólafur Stefánsson mun leika með liði í Katar á nýju ári. Stefán Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Hinn 39 ára gamli leikmaður mun fara til Katar í janúar og leika með liðinu út leiktíðina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Handball World. Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs, staðfestir þetta í samtali við Handball World. Lakhwiya eru nýliðar í deildinni en liðið var sett á laggirnar árið 2009, en knattspyrnlið félagsins hefur náð góðum árangri að undanförnu. Félagið er í eigu innanríkisráðherra Katar, Abdullah bin Nasser bin Khalifa Al Thani. Gütschow segir að samningaviðræðurnar við félagið í Katar hafi verið skemmtilegar og áhugaverðar. „Við höfum það á tilfinningunni að eigendur félagsins ætli sér að setja ný viðmið fyrir handboltann í Katar," segir Gütschow m.a. Ólafur segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð tilboð og fyrirspurnir. Og hann ætlar að halda öllu opnu um framhaldið næsta sumar. Ólafur hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur ekki leikið með neinu félagsliði frá því að keppnistímabilinu lauk í Danmörku s.l vor. Ólafur hefur leikið með eftirtöldum félagsliðum á ferlinum: 1992–1996 Valur 1996–1998 Wüppertal (Þýskaland) 1998–2003 Magdeburg (Þýskaland) 2003–2009 Ciudad Real (Spánn) 2009–2011 Rhein-Neckar Löwen (Þýskaland) 2011–2012 AG København (Danmörk) Handbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Hinn 39 ára gamli leikmaður mun fara til Katar í janúar og leika með liðinu út leiktíðina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Handball World. Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs, staðfestir þetta í samtali við Handball World. Lakhwiya eru nýliðar í deildinni en liðið var sett á laggirnar árið 2009, en knattspyrnlið félagsins hefur náð góðum árangri að undanförnu. Félagið er í eigu innanríkisráðherra Katar, Abdullah bin Nasser bin Khalifa Al Thani. Gütschow segir að samningaviðræðurnar við félagið í Katar hafi verið skemmtilegar og áhugaverðar. „Við höfum það á tilfinningunni að eigendur félagsins ætli sér að setja ný viðmið fyrir handboltann í Katar," segir Gütschow m.a. Ólafur segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð tilboð og fyrirspurnir. Og hann ætlar að halda öllu opnu um framhaldið næsta sumar. Ólafur hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur ekki leikið með neinu félagsliði frá því að keppnistímabilinu lauk í Danmörku s.l vor. Ólafur hefur leikið með eftirtöldum félagsliðum á ferlinum: 1992–1996 Valur 1996–1998 Wüppertal (Þýskaland) 1998–2003 Magdeburg (Þýskaland) 2003–2009 Ciudad Real (Spánn) 2009–2011 Rhein-Neckar Löwen (Þýskaland) 2011–2012 AG København (Danmörk)
Handbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Sjá meira