Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 15:03 Ólafur Stefánsson. Vísir/AFP Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. Liðið kemur saman til æfinga 27. apríl en leikir við Serba verða 29. apríl í Laugardalshöllinni og 3. maí í Serbíu. Aron velur tvo unga nýliða í hópinn eða þá Egil Magnússon úr Stjörnunni og Pétur Júníusson úr Aftureldingu. Ólafur Indriði Stefánsson, einn leikreyndasti og dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, verður í þjálfarateymi Arons Kristjánsson, landsliðsþjálfara, í komandi verkefnum og tekur þar sæti Erlings Richardssonar. Erlingur tekur sem kunnugt er við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Füsche Berlin í sumar og hefur ekki verið með landsliðinu síðan á æfingamóti fyrir HM og vill HSÍ nota tækifærið og þakka Erlingi fyrir þann tíma sem hann var með karlalandsliðinu og óska honum jafnframt góðs gengis í nýju verkefni. Ólafur mun einnig spila stórt hlutverk í Afrekshópum HSÍ, sem hleypt verður af stokkunum innan skamms. Þessum afrekshópum er ætlað að efla, bæta og þróa unga leikmenn, bæði í karla- og kvennaflokki, og stytta leið þeirra að A-landsliðum. Reynsla Ólafs og þekking eru dýrmæt í þessu samhengi og endurkoma hans að A-landsliðinu gerir það að verkum að hann getur miðlað þeim áhersluatriðum sem unnið er með hjá landsliðinu beint til afrekshópanna.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Egill Magnússon, Stjarnan Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Ólafur Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. Liðið kemur saman til æfinga 27. apríl en leikir við Serba verða 29. apríl í Laugardalshöllinni og 3. maí í Serbíu. Aron velur tvo unga nýliða í hópinn eða þá Egil Magnússon úr Stjörnunni og Pétur Júníusson úr Aftureldingu. Ólafur Indriði Stefánsson, einn leikreyndasti og dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, verður í þjálfarateymi Arons Kristjánsson, landsliðsþjálfara, í komandi verkefnum og tekur þar sæti Erlings Richardssonar. Erlingur tekur sem kunnugt er við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Füsche Berlin í sumar og hefur ekki verið með landsliðinu síðan á æfingamóti fyrir HM og vill HSÍ nota tækifærið og þakka Erlingi fyrir þann tíma sem hann var með karlalandsliðinu og óska honum jafnframt góðs gengis í nýju verkefni. Ólafur mun einnig spila stórt hlutverk í Afrekshópum HSÍ, sem hleypt verður af stokkunum innan skamms. Þessum afrekshópum er ætlað að efla, bæta og þróa unga leikmenn, bæði í karla- og kvennaflokki, og stytta leið þeirra að A-landsliðum. Reynsla Ólafs og þekking eru dýrmæt í þessu samhengi og endurkoma hans að A-landsliðinu gerir það að verkum að hann getur miðlað þeim áhersluatriðum sem unnið er með hjá landsliðinu beint til afrekshópanna.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Egill Magnússon, Stjarnan Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Ólafur Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira