Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Brynjar Björn forðast fallsvæðið

Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Dönsku meistararnir fara illa af stað

Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

Utan vallar: Svart­nættið í Manchester

Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál.

Enski boltinn