7 Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Fjórir látnir og tvö hundruð særðir Yfirvöld í Þýskalandi hafa uppfært tölur yfir fjölda látinna og særðra eftir að maður ók bíl á miklum hraða inn í þvögu fólks á jólamarkaði í Magdeburg í gærkvöldi. Að minnsta kosti fjórir eru látnir og rúmlega tvö hundruð eru særðir. Erlent
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn
„Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val. Lífið
,,Þetta er samhent ríkisstjórn“ Heimir Már ræddi við Kristrúnu Frostadóttur eftir þingflokksfund Samfylkingarinnar í morgun Fréttir
Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur, byrjar daginn oftast á því að segja vekjaranum að grjóthalda kjafti. Enda elskar hún sinn níu tíma svefn þar sem hún ferðast um heima og geima. Sigga Dögg samsvarar sig helst við Grýlu í jólasveinafjölskyldunni. Atvinnulíf
Samkaup ætlar að auka hlutafé sitt um einn milljarð eftir mikið tap á árinu Hluthafar Samkaupa, sem hefur núna boðað sameiningu við Heimkaup, hafa samþykkt að ráðast í hlutafjáraukningu upp á samtals liðlega einn milljarð króna eftir erfitt rekstrarár en útlit er fyrir að heildartap matvörukeðjunnar muni nema mörg hundruð milljónum. Þá hefur fjárfestingafélagið SKEL fengið Guðjón Kjartansson, sem starfaði um árabil meðal annars í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka, sem fulltrúa sinn í stjórn Samkaupa. Innherji
Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Það var mikið um dýrðir á frumsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á nýjust kvikmynd Disney, Múfasa: konungur ljónanna. Lífið samstarf