Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Þór/KA fór í góða ferð suður í kvöld og fagnaði flottum sigri á Fylkiskonum í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.3.2025 20:22
Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta en leikurinn fer fram í Grikklandi annað kvöld. Handbolti 11.3.2025 19:44
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld Fótbolti 11.3.2025 17:16
Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Nikola Jokic hafði betur í uppgjörinu við Shai Gilgeous-Alexander þegar Denver Nuggets og Oklahoma City Thunder mættust í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11.3.2025 15:02
Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í fótbolta, viðurkennir að hafa veðjað á leiki í Bestu deild karla. Hann segist hafa brugðist sjálfum sér og segir að dómstólar KSÍ muni fá mál hans til rannsóknar. Íslenski boltinn 11.3.2025 14:17
Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Jamie Carragher segir að stærsta vandamál Arsenal sé ekki skorturinn á hreinræktuðum framherja. Liðið þurfi fleiri skapandi leikmenn sem geti búið til betri færi. Enski boltinn 11.3.2025 13:46
„Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, er fullur sjálfstrausts fyrir leik liðs hans við Liverpool á Anfield í kvöld. Um er að ræða síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.3.2025 13:02
55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Knattspyrnugoðsögnin Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum. Hann sýndi snilli sína í æfingaferð Fram. Íslenski boltinn 11.3.2025 12:28
Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sir Jim Ratcliffe viðurkennir að hafa gert mistök síðan hann eignaðist fjórðungshlut í félaginu. Meðal annars í málum Eriks ten Hag og Dans Ashworth. Enski boltinn 11.3.2025 12:00
Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi að spila sinn besta leik á tímabilinu til að slá Paris Saint-Germain út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.3.2025 11:32
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. Sport 11.3.2025 11:00
Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að félagið hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í og ráðist í niðurskurð. Enski boltinn 11.3.2025 10:32
Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. Enski boltinn 11.3.2025 10:09
Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi ÍA tryggði sér sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir útisigur á Fjölni. Liðið er nú þegar búið að vinna 1. deildina. En aðstaða Skagamanna mun breytast gríðarlega strax á næsta ári. Körfubolti 11.3.2025 10:01
Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Fótbolti 11.3.2025 09:31
Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Gísli Gottskálk Þórðarson hefur farið glimrandi vel af stað hjá nýju liði í Póllandi og bankaði á dyrnar í íslenska A-landsliðinu þegar hann varð fyrir miklu áfalli. Útlit er fyrir að leiktíð hans sé lokið. Fótbolti 11.3.2025 09:03
Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11.3.2025 08:30
Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. Sport 11.3.2025 08:02
Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Sport 11.3.2025 07:33
Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Sport 11.3.2025 06:01
Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Steven Gerrard er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Liverpool en hann náði því aldrei að verða enskur meistari eins og stuðningsmenn hinna liðanna eru duglegir að minna Liverpool stuðningsmenn á. Enski boltinn 10.3.2025 23:22
Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Sjö læknar eða hjúkrunarkonur koma loksins fyrir rétt á morgun þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir. Fótbolti 10.3.2025 22:46
Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Sport 10.3.2025 22:39
Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Newcastle komst í kvöld upp að hlið Manchester City í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á West Ham. Enski boltinn 10.3.2025 21:54