Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hákon fer á kostum en saknar bróður síns

Hákon Arnar Haraldsson hefur verið ausinn lofi eftir magnaða frammistöðu að undanförnu með Lille sem í kvöld á möguleika á að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Fótbolti