Keflavík ÍF

Fréttamynd

Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu

Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk

„Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins.

Körfubolti
Fréttamynd

Úr Keflavík í Hauka

Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík.

Körfubolti
Fréttamynd

Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík

Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð.

Körfubolti