Hlaup

Fréttamynd

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lífið
Fréttamynd

Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin

Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári.

Innlent
Fréttamynd

Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag

Tæplega fimm hundruð keppendur af rúmlega þrjátíu þjóðernum voru ræstir út í Laugavegshlaupið frá Landmannalaugum í morgun. Þátttakan hefur aldrei verið meiri en í ár.

Innlent
Fréttamynd

Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims

Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu.

Heilsuvísir