Innlent

Talning í biskupskosningunum hafin

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kjörnefnd kom saman á dómkirkjuloftinu í dag.
Kjörnefnd kom saman á dómkirkjuloftinu í dag. mynd/ gva.
Kjörnefnd kom saman á Dómkirkjuloftinu klukkan eitt í dag til að telja atkvæðin í fyrstu umferð biskupskosninganna. Kosið var í póstkosningu. Kjörnefnd byrjar á því að fara yfir umslögin sem borist hafa. Um klukkan fjögur í dag verður svo byrjað að telja sjálf atkvæðin. Búist er við því að úrslitin sjálf liggi svo fyrir á sjötta timanum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×