Atburðarás gærdagsins í myndum Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni klukkan 23:14 síðastliðinn miðvikudag. Nóttin var ekki úti þegar hraun hafði flætt yfir Grindavíkurveg, og snemma morguns á fimmtudag var hraun komið yfir Njarðvíkuræð, sem sér Suðurnesjum fyrir heitu vatni. Æðin hélt þó. Innlent
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Körfubolti
Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Við Kinngargötu í Urriðaholti er að finna fallega fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 2023. Eignin er 154 fermetrar að stærð og einkennist af miklum munaði. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið
Strákarnir klárir í slaginn Craig Pedersen ræðir komandi leiki Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Körfubolti
Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins og hefur hann þegar hafið störf. Viðskipti innlent
Munum áfram „velkjast um í heimi fjögurra prósenta raunvaxta“ Þótt ný þjóðhagsspá Seðlabankans geri ráð fyrir að verðbólgan verði farin að nálgast markmið um mitt næsta ár þá ætlar peningastefnunefndin ekki að láta mun betri horfur „slá ryki í augun á sér, að sögn hagfræðinga Arion banka, en einhver bið verður á því að aðhaldsstigið fari minnkandi. Útlit er fyrir töluverðar vaxtalækkanir á næstunni ef verðbólgan þróast í takt við væntingar en peningastefnunefndin mun hins vegar eftir sem áður vera varkár. Innherji
Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýjustu bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Í skugga trjánna. Umfjöllunina er að finna á menningarvefnum Lestrarklefinn. Lífið samstarf