Reykjavík síðdegis - ,,Ét hattinn minn ef Kristrún og Þorgerður koma sér ekki saman um efnahagsmálin" Reykjavík síðdegis
Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ísraelsríki og Hezbollah-samtökin eru sögð nálgast samkomulag um vopnahlé. Axos-fréttastofan hefur eftir bandarískum embættismanni að skilmálar vopnahlésins liggi fyrir þó enn eigi eftir að staðfesta þá. Erlent
Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru í skemmtilegan samkvæmisleik í þætti kvöldsins. Þar áttu þeir að giska á treyjunúmer stjarnanna í NBA. Körfubolti
Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ástralska stórstjarnan Nicole Kidman segist verða hræddari við dauðann með aldrinum og finnur fyrir aukinni tilvistarkreppu. Hún er þó óhrædd við að vera í góðum tengslum við tilfinningar sínar og finna til. Lífið
Lögmál Leiksins - Númer hvað er hann? Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru í skemmtilegan samkvæmisleik í þætti kvöldsins. Þar áttu þeir að giska á treyjunúmer stjarnanna í NBA. Körfubolti
Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ „Það hljómar kannski skringilega en mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi,“ segir Hjalti Karlsson hönnuður og annar tveggja eigenda hjá Karlssonwilker í New York. Atvinnulíf
Framtakssjóðurinn Aldir verður leiðandi fjárfestir í Dropp Framtakssjóður í rekstri Aldir hefur eignast leiðandi hlut í fyrirtækinu Dropp, bæði með kaupum á nýju hlutafé sem er gefið út og eins með því að kaupa hluta af bréfum núverandi hluthafa. Félagið hefur stækkað hratt á undanförnum árum, meðal annars með kaupum á Górillu vöruhúsi, og sér fram á frekari fjárfestingar til að styðja við áframhaldandi vöxt. Innherji
EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Fjölmenni mætti í Brimborg á fimmtudaginn þegar Volvo EX90 var kynntur með pompi og prakt en þessa sjö manna rafjeppa hefur verið beðið með eftirvæntingu. Nú er hægt að reynsluaka þessum bíl og upplifa lúxusinn. Samstarf