Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir nokkrum þeirra sem eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar á manndrápsmáli. Karlmaður á sjötugsaldri lést í gær eftir að hafa fundist þungt haldinn í Gufunesi og fimm eru í haldi lögreglu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við myndir frá héraðsdómi þegar sakborningar voru leiddir fyrir dómara og förum yfir málið. Innlent
„Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Virgil van Dijk fékk enn á ný spurningar um framtíð sína hjá Liverpool eftir tapið á mótið Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. Enski boltinn
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Lífið
Orri leiðtogi nýrrar kynslóðar Arnar Gunnlaugsson opinberaði í dag sinn fyrsta landsliðshóp í starfi fyrir komand leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó. Fréttir
Verð enn lægst í Prís Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7 prósent í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Verðlag hefur hækkað í Bónus um 1,8 prósent frá desember, og verð mælist sem fyrr lægst í Prís. Neytendur
Yfir fimmtíu milljarða evrugreiðsla ætti að létta á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða Væntanleg reiðufjárgreiðsla í evrum til lífeyrissjóða, sem hluti af uppgjöri HFF-bréfa til að greiða fyrir slitum á gamla Íbúðalánasjóðnum, ætti að létta nokkuð á gjaldeyrismarkaðnum til skamms tíma en umfangið jafngildir samanlögðum hreinum gjaldeyriskaupum sjóðanna yfir um átta mánaða tímabil. Lífeyrissjóðirnir fengu sömuleiðis í sinn hlut jafnvirði um fimmtíu milljarða í erlendum gjaldeyris í byrjun ársins sem hefur valdið því að hægt hefur nokkuð á umsvifum þeirra á gjaldeyrismarkaði. Innherji
Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Fiskbúðin Fiskikóngurinn fagnar 35 ára afmæli þessa vikuna en formlegur afmælisdagur er í dag, miðvikudaginn 12. mars. Þessa vikuna er allur fiskur og fiskréttir á 2.600 kr. kílóið auk þess sem boðið er upp á frábær tilboð á hollum og góðum fiski. Lífið samstarf